Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2016, Blaðsíða 114

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2016, Blaðsíða 114
113 Ljóst er að menn vita ekki enn hvað veldur geðklofa enda þótt hann sé tiltekið klínískt fyrirbæri sem þeir hafa reynt að kanna og lýsa í meira en hundrað ár.12 Til eru þeir sem segja að talað sé um skitsófreníu af því að mönnum finnist ekki annað skárra orð í boði;13 líkamsmerkin sem eiga að vitna um hana eru líka allt annað en skýr; lyfjameðferðir við henni hrökkva einatt skammt og enn er verið að baksa við að leita leiða til að lækna hana og fyrirbyggja.14 Nú líta sennilega flestir svo á að geðklofi sé heiti á ýmsum geðröskunum en meðal fræðimanna eru skoðanir um hann skiptar enda rannsóknarsviðin ólík og aðferðirnar eftir því.15 Taka má tvö dæmi til vitnis um það. Í grein um hugsanlega þróun skitsófreníurannsókna fram til 1930 hefur taugafræðingurinn og geðlæknirinn Thomas insel gefið yfirlit yfir sögu skitsófreníu þar sem þetta kemur meðal annars fram: Fyrstu skilgreiningar á geðklofa miðuðust við að geðraskanir ættu sér rætur í heilanum enda voru taugafræði og geðsjúkdómafræði eða geðlækningar ekki orðnar aðskildar greinar. Af því hve sálgreiningin var fyrirferðarmikil var þó lögð áhersla á huga þeirra sem voru með geðklofa drjúgan hluta 20. aldar. Á seinni hluta aldarinnar varð smám saman breyting á því og efnasamsetning heilans varð í fyrirrúmi með tilkomu nýrra lyfja; þá var skitsófrenía skilgreind sem „dópamín röskun“. Lyfjagjöfin leiddi meðal annars til þess að hægt var að sinna sjúklingum utan stofnana en í sömu mund varð hún stundum til þess að horft var fram hjá ýmsum lykileinkennum geðklofa. Elstu lyfin (t.d. chlorpromazine og haloperidol) hafa nú að miklu leyti vikið fyrir svoköll- 12 Sjá t.d. Glenn D. Shean, What is Schizophrenia and How Can We Fix It?, Lanham, Maryland: University Press of America, 2005, bls. 95. Um brautryðjendur í rann- sóknum á geðklofa, menn eins og Þjóðverjann Emil Kraepeler, sem gaf honum nafnið Dementia praecox, og Svisslendinginn Eugen Bleuler sem kallaði sjúkdóm- inn Schizophrenia, sjá t.d. Aaron T. Beck o.fl., Schizophrenia: Cognitive Theory, Research, and Therapy, New York og London: The Guilford Press, 2009, bls. Um nýlega þekkingu í taugalíffræði er tengist sjúkdómnum má t.d. lesa í Matcheri S. Keshavan o. fl., „Schizophrenia, „just the facts” what we know in 2008, Part 2: Epidemiology and etiology“, Schizophrenia Research 1/2008, bls 1 –18. 13 Sbr. Glenn D. Shean, What is Schizophrenia and How Can We Fix It?, bls. 95. 14 Thomas R. insel, „Rethinking schizophrenia“, Nature, 11. nóvember 2010, bls.187 –193, hér bls. 187 og Glenn D. Shean, What is Schizophrenia and How Can We Fix It?, bls. 1 –2. 15 Um skitsófreníu sem fleira en eitt fyrirbæri, sjá t.d. Glenn D. Shean, What is Schizophrenia and How Can We Fix It?, bls. 95. „ÓMSTRÍðUR TAKTUR KviKRA STRENGJA“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.