Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2016, Side 142

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.05.2016, Side 142
141 barnið mitt, mig varðar minna um annað. [ …] Ég held að það sé ástæðan fyrir því að ég er hér enn.“ (Brot úr viðtali 3. Karlmaður, Austur Evrópa.) Svo er að sjá að þetta frelsi til orðs og æðis dragi úr kvíða og skipti meg- inmáli í því að innflytjendur séu afslappaðir; áhætta og áhyggjur sem tengj- ast bæjum og borgum í heimalöndum viðmælenda hverfa í hinu friðsama andrúmslofti Akureyrar: „Þetta er mikið fallegra land, hreinna og ekki eins mikill hávaði og ekki eins … hættulegt. Ég man þegar við vorum að leika okkur að við áttum ekki að fara inn í húsasund sem voru myrkvuð eða eitt- hvað slíkt, þú þarft í raun ekki að hafa áhyggjur af slíku hérna. Þegar krakkar eru að leika sér þangað til klukkan átta á kvöldin og orðið er dimmt þá þarftu samt ekki að hafa áhyggjur.“ (Brot úr viðtali 4. Kvenmaður, vestur Evrópa.) Öryggið, einfaldleikinn og þægindin sem umhverfið skapar smitast út í alla kima tilverunnar: vinnunnar, stjórnsýslunnar, löggæslunnar, viðskiptalífs- ins: „Einfaldleiki íslensks lífs liggur í skorti á formlegheitum.“ (Brot úr við- tali 31. Karlmaður, vestur Evrópa.) við tókum viðtal við hjón sem einkum höfðu flutt til Íslands til að losna við stressið sem fylgdi fjármálahruninu í heimalandi þeirra; þrátt fyrir að þau ættu hús og hefðu góða vinnu og byggju ekki við fjárhagsvandamál, þá þurftu þau frið. Þetta stressleysi virð- ist ekki síst vera mikilvægt atriði í vinnunni: „Stundum .[ …] það er kaffipása, allir eru að fara í pásu, en ég sit enn fyrir framan tölvuna að klára eitthvað, og þau eru hlæjandi en svona er ég. Íslendingarnir eru svona meira … það er ekki eins mikið stress. [ …] Mér finnst ég vera meira afslöppuð hér á Íslandi. Þegar ég fer í heimsókn til heimabæjar míns, finnur maður stress- ið.“ (Brot úr viðtali 12. Kvenmaður, vestur Evrópa.) „Það sem mér líkar við [vinnuna] er andrúmsloftið. Það er mjög ólíkt því sem er í [mínu heimalandi]. Þú sérð þegar ég vann [þar] þá var alltaf pressa. Hér virðist fólk vera meira afslappað [ …] Hér, ég varð of sein í nokkur skipi og enginn sagði orð. Ég varð líka svo hissa þegar yfirmaðurinn sagði mér í upphafi að ég ynni of hratt.“ [hlær]. „Jæja ég veit það núna að ég þarf ekki alltaf að vera að flýta NýiR ÍBúAR NORðURSiNS
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.