Skírnir - 01.09.2007, Page 62
skírnir330 guðmundur hálfdanarson
og fleir sem a› hittu’ á flenna veg,
fleir eru sigld ir einsog jeg,
utan fletta einn e›a svo,
og ávi› hina suma tvo.
Haf›u, bóndi minn! hægt um flig
hvur hef ir skap a› flig í kross;
dír› in vor fleg ar sín ir sig,
fljer sæm ir bezt a› lúta oss.
Á al flíngj inu á›ur var
ekkji neitt nema höf›íngj ar;
bíddu nú vi›, og sjá›u senn:
svona á fla› a› ver›a enn.
(Jónas Hall gríms son 1843b)
fia› er rétt a› fara var lega í a› lesa dulda merk ingu í ljó› u› um mót -
mæl um af flessu tagi, en venj an er fló a› rekja flykkju Jónas ar til fless
ól‡› ræ› is lega anda sem setti mark sitt á al fling is skip un ina frá ár inu
1843 (Sveinn Yngvi Eg ils son 1999:76–78; Páll Vals son 1999:277–280
og 384–385). Ef vi› lít um á póli tík Jónas ar í sam hengi vi› hug mynd -
ir fé laga hans í rit stjórn Fjöln is, Tómas ar Sæ munds son ar og Brynj -
ólfs Pét urs son ar, sem bá› ir skrif u›u grein ar um skip an Al fling is á
fless um árum (Tómas Sæ munds son 1841 og Brynjólf ur Pét urs son
1844), flá má sjá a› mál i› var nokk ru flókn ara en svo. fiótt fleir væru
all ir áfram um a› hafa kosn inga rétt inn nokk u› rúm an, flá var fla› fló
kraf an um a› fling i› yr›i fljó› leg stofn un, sem efldi fljó› ar and ann og
vekti lands menn af svefni og do›a eft ir marg ar ald ir und ir er lendri
stjórn, sem vakti helst fyr ir fleim. Í aug um fleirra fé laga átti fla› fling,
sem bo› a› var til ári› 1843 og kom sam an í Reykja vík í fyrsta sinn
tveim ur árum sí› ar, lít i› sam merkt me› slíkri stofn un. Fannst fleim
Al flingi hi› n‡ja helst líkj ast ein hvers kon ar brag› lausri sam su›u úr
dönsk um stétta fling um og flví Al flingi sem var aflagt vi› lok 18. ald -
ar, flegar fla› haf›i breyst í sam kundu kon ung legra emb ætt is manna
frek ar en fling í fljó› leg um anda.
En út á hva› gekk stjórn mála hugs un Fjöln is manna?
Eins og á›ur sag›i finn um vi› ekki margt um fla› í rit um
Jónas ar Hall gríms son ar. Ætt jar› ar kvæ› in eru vit an lega al kunn,