Skírnir - 01.09.2007, Page 99
21 Sig ur› ur Árna son 2000.
22 Dégh 1969:93, 174.
23 Sama heim ild: 174.
skírnir 367sagnalist fjögurra kvenna
Ári› 2000 au›n a› ist mér a› hitta Sig ur› Árna son, bró› ur Söru og
fyrr um bónda á Vest ur-Sáms stö› um, en hann lést nokkrum mán -
u› um sí› ar, hund ra› ára a› aldri. Gu› rún haf›i ver i› gó› ur vin -
ur for eldra fleirra Sig ur› ar og Söru og kom stund um a› Vest ur-
Sáms stö› um a› heim sækja flau. Hinn aldni en erni bóndi l‡sti
meira en 90 ára göml um minn ing um um heim sókn ir Gu› rún ar og
sag›i a› all ir á heim il inu hef›u hlust a› á hana segja sög ur, ung ir
jafnt sem aldn ir. Sig ur›i seg ist svo frá:
Hún sag›i ákaf lega vel frá flví sem hún var a› tala um. Hún sat á stól í
ba› stof unni og flá vor um vi› bara á hnján um allt í kring. Ég held okk ur
hef›i aldrei lei›st flótt hún hef›i ver i› alla tí› a› segja frá. Hún sag›i svo
skemmti lega frá og lék fla›. En fletta er nú or› i› mér gam alt. 21
Í rann sókn sinni á sagna hef› í ung versku bænda sam fé lagi grein ir
fljó› fræ› ing ur inn Linda Dégh flrenns kon ar sagna fluli.22 Í fyrsta
hópn um eru óvirk ir sagna flul ir sem flekkja sög ur en segja flær ekki
nema fleir séu sér stak lega hvatt ir til fless. Ann an hóp inn skipa
sagna flul ir sem segja stöku sinn um sögu, en venju lega a› eins inn -
an fjöl skyld unn ar. Í flri›ja hópn um er a› finna karla og kon ur sem
me› vit a› i›ka sagna list og sem skipa flann sess a› áliti áheyr enda
a› vera lista sagna flul ir, enda má nán ast líta á flá sem fag menn í
grein inni.
„Efni vi› ur sög unn ar, sem spír ar og vex villt ur eins og fræ, og
berst frá munni til eyra flarf á sterk um per sónu leika a› halda til a›
hann fái rétt an tón,“ seg ir Linda Dégh.23 Vald sagna flul ar ins á
tungu mál inu skipt ir hér miklu, svo og upp bygg ing og stíll sög -
unn ar sem hann seg ir og hæfni hans til a› mi›la efn inu á list ræn -
an hátt.
Sam kvæmt of an greindri l‡s ingu fleirra Ástrí› ar, Ing unn ar og
Sig ur› ar, sem end ur tek i› hlust u›u á sagna list Gu› rún ar Arn -
bjarn ar dótt ur, vir› ist ekki vafi leika á flví a› hún falli í hóp sagna -
flula sem eru skap andi í list sinni. Sagna kon urn ar flrjár, sem mi›l -
u›u áfram æv in t‡r um sem Gu› rún haf›i sagt, tak mörk u›u hins