Skírnir - 01.09.2007, Page 102
26 Ástrí› ur Thoraren sen 1968.
27 End ur minn ing ar og dag bæk ur Ástrí› ar Thoraren sen hafa ekki ver i› gefn ar út
en eru í vörslu son ar dótt ur henn ar og nöfnu.
skírnir370 kristín unnsteinsdóttir
ur syst ir henn ar sem bjó í Reykja vík og var gift Ósk ari, bró› ur
Skúla, eign a› ist sjö börn. Á sumr um dvöldu börn Ing unn ar á Mó -
ei› ar hvoli hjá Ástrí›i og flar sag›i hún fleim flær sög ur sem hún
haf›i sjálf heyrt og hald i› upp á sem barn.
Eins og fyrr seg ir skrá setti Ástrí› ur í kring um 1930 eft ir minni
níu æv in t‡ri sem hún haf›i margoft heyrt Gu› rúnu segja á fyrsta
ára tug 20. ald ar. Í vi› tali vi› Hall fre› Örn Ei ríks son seg ir hún
ástæ› una fyr ir flví a› hún skrá ir sög urn ar vera a› tæki fær um
henn ar til a› segja börn um sög ur hafi stö›ugt far i› fækk andi og
a› hún hafi ótt ast a› sög urn ar yr›u gleymsk unni a› brá›. 26
Ástrí› ur var ötul vi› skrift ir. Á ár un um 1952–54 rit a›i hún
end ur minn ing ar sín ar sem spanna tíma bil i› frá flví hún var a› al -
ast upp í Fljóts hlí› inni í byrj un ald ar inn ar og fram á sjötta ára tug -
inn. Ástrí› ur hélt einnig dag bók lang tím um sam an en eft ir 1950
ger›i hún fla› a› föst um si› allt flar til hálfu ári á›ur en hún lést,
1985. Í dag bók um Ástrí› ar er ekki a› eins a› finna frá sagn ir um
vi› bur›i hvers dags ins held ur einnig hug lei› ing ar um fla› sem hún
var a› lesa hverju sinni, hlusta á í út varp inu e›a hug mynd ir og efni
sem vakti áhuga henn ar.27
Sara Árna dótt ir var fædd ári› 1898, ein sjö systk ina á Vest ur-
Sáms stö› um sem eru aust ar í sveit inni en prests setr i› Brei›a ból -
sta› ur og stend ur einn bær á milli. Í bernsku hlust a›i Sara, eins og
Ástrí› ur, margoft á Gu› rúnu segja sög ur.
Sara bar sterk ar taug ar til heima sveit ar sinn ar. Ef und an er skil -
inn sá tími sem hún nam klæ› sker a i›n í Reykja vík, flá ung kona,
bjó hún á Vest ur-Sáms stö› um allt flar til hún, kom in hátt á sex -
tugs ald ur, flutti til Reykja vík ur flar sem hún vann á sauma- og
prjóna stof um. Sara gift ist aldrei og eign a› ist ekki börn.
Ári› 1932 skipti fa› ir Söru Árna dótt ur jör› inni á milli tveggja
sona sinna og eft ir fla› hjálp a›i Sara ö›r um fleirra, Sig ur›i, vi› bú -
störf in. Ári› 1934 kvænt ist Sig ur› ur, en Sara var áfram á heim il -
inu og tók drjúg an flátt í a› ala upp börn fleirra Sig ur› ar og Hild -
ar, konu hans, en flau ur›u alls sjö.