Skírnir - 01.09.2007, Page 232
mó›ir hans, veri› búsett flegar Leó kom í heiminn. Og fyrstu flrjú
árin í ævi Leós bjuggu flau saman í flessum kjallaraherbergjum,
sonur inn og mó›irin, en flá giftist Freyja til Bandaríkjanna. Eigin -
ma›urinn n‡i var Vincent Howell, fyrrum héra›smeistari í
ru›ningsbolta frá Yosemite, ástrí›u fullur fjallaklifrari og fláver -
andi undirforingi í innkaupadeild herstö›varinnar uppi á hei›inni.
Stö›u sinnar vegna haf›i hann a›gang a› stærri og smærri varn-
ingi sem að öllu jöfnu var ófáanlegur „utan gir› ingar“ og a›
skilna›i fær›i hann Salóme sjónvarpstæki. fia› var áttunda sjón-
varpstæki› í einkaeigu á Íslandi og eina merki› sem ná›ist var frá
sjónvarps stö› bandaríska hersins: „American Forces Radio and
Television Service — Keflavik“.
Daginn sem myndin birtist í Morgunbla›inu fór Leó fiór
ásamt ömmu sinni út í kirkjugar› a› lei›i afa síns Egils fiórssonar.
Vi› hli› fless var frátekinn grafreitur fyrir Salóme sjálfa en fla›
sem enginn vissi nema hún og barnabarni› var a› flar var grafinn
fóturinn af Samson hvalskyttu. Gamla konan haf›i klippt út frétt -
ina. Hún tók fram úr klippuna og stakk henni ni›ur í grasblettinn
flar sem líkamsleifar sonar hennar lágu undir. A› flví búnu signdu
flau yfir lei›i fe›ganna og fóru me› sjófer›abænina sem bi›ur um
ró handa fleim sem í hafinu hvíla og styrk handa hinum sem ofan
á fljóta.
Heimkominn settist Leó fiór me› ömmu sinni fyrir framan
sjónvarpi› frá Howell undirforingja, en Salóme horf›i á alla
dagskrárli›i kanasjónvarpsins af sama brennandi áhuganum, frá
morgni til mi›nættis, hverja mínútu sem útsending stó› yfir.
Tengdadóttirin fyrrverandi haf›i nefnilega sagt henni a› gegnum
sjónvarpi› gætu flau Leó fylgst me› flví sem væri a› gerast í
Bandaríkjunum. fietta haf›i Salóme skili› svo a› fla› sem birtist á
skjánum væri ekki bara raunverulegir atbur›ir heldur bein
útsending frá lífinu í vestri. Skipti flá engu hvort fyrir augu hennar
og ömmubarnsins bar fréttir, skemmti flætti, heimildamynd um
dvergfólk í Gabon, strí›s-, kúreka- e›a skrímsla kvikmyndir, allt
var fla› a› eiga sér sta› í hinu n‡ja heimalandi Freyju. Á flestu
haf›i amman sk‡ringar, nema teikni myndunum — flær kalla›i
hún „vitleysisganginn“.
sjón500 skírnir