Skírnir - 01.09.2007, Page 273
8 Sama rit bls. 366–367.
skírnir 541hypnerotomachia betullophili
fund i› hugg un í ham ingju söm um bata okk ar, flá ur› um vi› hel tek in flví -
líkri gle›i a› vi› kysst umst koss um sem voru sæt ir eins og vín og me›
titr andi tung um um lei› og vi› fö›m u› umst flétt. Me› sama hætti bu›u
hin ar ham ingju sömu og gla› væru meyj ar okk ur vel kom in í heilag an
söfn u› sinn sem byrj end ur og dygga fljóna hinn ar ör látu Nátt úru, og flær
kysstu okk ur all ar ljúf um koss um.8
Hér lei› ir allt a› hinu sama, flessi vígsla ást ar inn ar und ir merki Er -
os ar er vígsla til fljón ustu vi› Nátt úr una me› stóru N-i. En á›ur
en vi› kom um nán ar a› merk ingu fless er rétt a› líta á enda lok
fless ar ar löngu frá sagn ar. fiví í kjöl far um breyt ing ar inn ar sem hér
var l‡st kem ur frá sögn Polip hilo af píla gríms fer› fleirra a› gröf
Adon is og sí› an hefst sí› ari hluti bók ar inn ar flar sem Pol ia rek ur
flessa sömu sögu frá sín um sjón ar hól og Polip hilo svar ar me› sín -
um hætti í lok in og l‡k ur frá sögn sinni me› fless um or› um:
Sí› an vaf›i hún hin um óflekk u›u mjólk ur hvítu örm um sín um um háls
minn, hún kyssti mig og erti mig laus lega me› kór al munni sín um. Ég
brást fljótt vi› flrút inni tungu henn ar sem brag› a› ist eins og syk ur sæt ur
raki sem leiddi mig a› dyr um dau› ans. Ég var um svifa laust um vaf inn
ákafri blí›u og kyssti hana me› hun angs sætu biti. Öll upp örv u› um vaf›i
hún mig eins og blóm sveig ur og kramdi mig í sín um ást leitna fa›mi, flannig
a› ég sá áber andi ro›a blossa brei› ast um mjall hvít an vanga henn ar, en á
flan inni hú› inni sá ég hvern ig dimmrau› rós flétt a› ist inn í milda út geisl -
un fíla beins ins flar sem hún ljóm a›i í sinni mestu feg ur›. fiessi un a›s lega
nautn fram kall a›i tár á björt um hvörm um henn ar sem voru eins og gagn -
sær krist all, e›a eins og perl ur form feg urri en perl ur Euri ale, e›a perl ur
flær sem Áróra eim ar sem morg un dögg á rós ir sín ar. fiessi gu› dóm lega og
himneska mynd gufa›i sí› an upp eins og reyk ur, krydd a› ur me› moskus
og am berg is, sem stíg ur til him ins frá reyk els is stöng, hin um himnesku
önd um til hreinn ar sælu er fleir anda a› sér fless um und ar lega ilmi.
Skyndi lega hvarf hún mér sjón um, ásamt me› tælandi draumi mín um, og
á hrö›u flugi sínu sag›i hún: „Polip hilo, minn kæri elsk hugi, vertu sæll!“
fiannig l‡k ur sög unni me› flví a› Polip hilo vakn ar af draumi sín -
um og vek ur sig og les and ann til ann ars veru leika. Von brig›i hans
eru mik il, en eft ir stend ur stór brot in frá sögn og lista verk sem enn