Skírnir - 01.04.2003, Qupperneq 38
32
ANNETTE LASSEN
SKÍRNIR
guðlega visku og hæfileika Óðins. Af þeim þremur goðum sem
rannsókn mín tekur til er það Óðinn einn sem fer út fyrir mörk
sjálfsins. Augað eina í höfði hans vitnar um að hann hefur marka-
línur að engu og tengist tveimur sviðum. Rétt eins og blinda Hað-
ar sýnir að hann tengist hinu „frumstæða" og hið hvassa augnaráð
Þórs að „siðmenningin" er hans.
Heimildir
Frumheimildir
Brennu-Njáls saga. 1954. Einar Ól. Sveinsson (útg.). fslenzk fornrit 12. Hið ís-
lenzka fornritafélag, Reykjavík.
Den norsk-islandske skjaldedigtning. 1912—4. Finnur Jónsson (útg.). Bd A. 1-2,
Tekst efter hándskrifterne. Bd B. 1-2, Rettet tekst med tolkning. Gyldendal,
Kaupmannahöfn.
Edda. 1962. Neckel, Gustav og Hans Kuhn (útg.). Edda: Die Lieder des Codex
Regius nebst verwandten Denkmdlem. Carl Winther, Heidelberg.
Edda Snorra Sturlusonar. Udgivet efter hándskrifterne. 1931. Finnur Jónsson
(útg.). Gyldendal, Kaupmannahöfn.
Egils saga Skallagrímssonar. 1886-1888. Finnur Jónsson. (útg.). Egils saga Skalla-
grímssonar tilligemed Egils större kvad. Samfund til udgivelse af gammel nor-
disk litteratur 17. S.L. Mollers bogtrykkeri, Kaupmannahöfn.
Grágás. 1852. Vilhjálmur Finsen (útg.). Grágás. Elzta lögbók íslendinga. Útgefin
eptir skinnbókinni í bókasafni konungs. Bd 1-2. Prentað hjá Berlingum,
Kaupmannahöfn.
Hauksbók. 1892-1896. Finnur Jónsson (útg.). Hauksbók udgiven efter de arna-
magnœanske handskrifter no. 371, 344 og 673, 4° samt forskellige papirshdnd-
skrifter. Det kongelige nordiske oldskrift-selskab. Thieles bogtrykkeri,
Kaupmannahöfn.
Heimskringla. 1893-1900. Finnur Jónsson (útg.). Heimskringla: Nóregs konunga
sögur af Snorri Sturluson. Bd. 1-4. Samfund til udgivelse af gammel nordisk
litteratur 23. S. L. Mollers bogtrykkeri, Kaupmannahöfn.
Kormáks saga. 1939. Einar Ól. Sveinsson (útg.). Vatnsdœla saga, Hallfreðar saga,
Kormáks saga, Hrómundar þáttr halta, Hrafns þáttr Guðrúnarsonar. íslenzk
fornrit 8. Hið íslenzka fornritafélag, Reykjavík.
Mariu saga. 1871. Unger, C.R. (útg.). Mariu saga: Legender om jomfru Maria og
hendes jertegn. Efter gamle haandskrifter. Det norske oldskriftselskabs sam-
linger, 11—16. Brögger & Christie, Kristjaníu.
Nikodemusevangelium. Pilatusakten und Höllenfahrt Christi. 1959. Wilhelm
Schneemelcher (útg.). Neutestamentliche Apokryphen in deutscher Úber-
setzung. 1. bd. 3. uppl. J.C.B. Mohr (Paul Siebeck), Túbingen, 330-358.
Óláfs saga Tryggvasonar en mesta. 1958-1961. Ólafur Halldórsson (útg.). Bd. 1-2.
Editiones Arnamagnæanæ. Series A, vol. 1-2. Ejnar Munksgaard: Kaup-
mannahöfn.