Skírnir - 01.04.2003, Blaðsíða 93
SKÍRNIR
HIN HREINASTA KRISTNI
87
sjálfra. En í stað þess að leita að einkennum sem svipa hverju til
annars og geta verið afar misvísandi, þurfum við fyrst að einbeita
okkur að því sem ber á milli. Þegar við höfum öðlast nægilegan
skilning á því sem einkum greinir okkur að getum við tekið til við
að finna þætti beggja megin sem virðast kalla hverjir á aðra, í því
skyni að læra af slíku samspili. Þetta felur auðvitað í sér að við leit-
um að andstæðum. En við gerum ekki ráð fyrir að önnur þeirra
eigi að ríkja yfir hinni.
Heimildir
The Analects of Confuáus. A Philosophical Translation. Roger T. Ames og Henry
Rosemont Jr. þýddu og rituðu inngang. New York: Ballantine Books, 1998.
Bauer, Wolfgang: Geschichte der chinesischen Philosophie. Konfuzianismus, Dao-
ismus, Buddhismus. Miinchen: Verlag C.H. Beck, 2001.
Bourdieu, Pierre: The Logic of Practice. Þýð. Richard Nice. Stanford: Stanford
University Press, 1990.
Chan, Wing-tsit: A Source Book in Chinese Philosophy. Princeton: Princeton Uni-
versity Press, 1963.
Gadamer, Hans-Georg: Wahrheit und Methode. Grundziige einer philosophischen
Hermeneutik. Sjötta útgáfa. Tubingen: J.C.B. Mohr (Paul Siebeck), 1990.
Gernet, Jacques: A History of Chinese Civilization. Onnur útgáfa. Þýð. J.R. Fost-
er og Charles Hartman. Cambridge (UK): Cambridge University Press,
1996.
Graham, A.C.: Disputers of the Tao. Philosophical Argument in Anáent China.
Chicago/La Salle: Open Court, 1989.
Graham, A.C. „Reflections and Replies". Henry Rosemont Jr., (ritstj.): Chinese
Texts and Philosophical Contexts. Essays Dedicated to Angus C. Graham. La
Salle: Open Court, 1991; s. 267-322.
Gu Weimin: „Jindai Jidu xinjiao chuanjiaoshi duiyu Zhongguo chuantong wenhua
de taidu. “ Zhu Ruikai (ritstj.): Ruxue yu 21 shiji Zhongguo - goujian, fazh-
an “dangdai xin ruxue". Shanghai: Xuelin, 2000; s. 415-429.
Hall, David L. og Roger T. Ames: Thinking From the Han. Self Truth, and
Transcendence in Chinese and Westem Culture. Albany: State University of
New York Press, 1998.
Hibbert, Eloise Talcott: Jesuit Adventure in China - During the Reign of K’ang
Hsi. New York: E.P. Dutton and Company, 1941.
Leibniz, Gottfried Wilhelm: Discours sur la théologie naturelle des Chinois, plus
quelques écrits sur la question religieuse de China. Christiane Frémont þýddi
og ritaði inngang og skýringar. París: L’Herne, 1987.
Leibniz, Gottfried Wilhelm: Writings on China. Daniel J. Cook og Henry Rose-
mont Jr. þýddu og rituðu inngang og skýringar. Chicago/La Salle: Open
Court, 1994.