Skírnir - 01.04.2003, Síða 185
SKÍRNIR
ÞÝÐINGAR í TÍMA OG RÚMI
179
Þá mælti Þorgísl: „Eigi er markið gott en meiri von að þori eg að
bera hreystilega og lítt þurfið þér enn að hælast“ og höggur til hans
svo að hann fellur og er óvígur.17
Eftirfarandi línur eru úr Droplaugarsona sögu, þegar Helgi Ásbjarnarson
og Helgi Droplaugarson eigast við:
„Þar stendur þú Össur,“ kvað
Helgi, „og mun eg ekki við þér sjá
því að þú jóst mig vatni.“ Og bar
hann þá ofan gegnt Össuri.
Þá varð Ossur skjótt til ráða að
taka því að bani annars hvors þeirra
Helganna lá við. Það varð þá úr-
ræði Össurar að hann lagði á
Helga Droplaugarsyni spjótinu
svo að stóð í gegnum hann.
Helgi gekk á spjótið og mælti
við Ossur: „Sveikstu mig nú.“
Ossur sá að Helgi sneri að hon-
um og mundi ná til hans með
sverðinu. Þá hratt hann frá sér
spjótinu og öllu saman. Sneri þá
spjótskaftinu í jörð niður og lét
hann þá laust.18
»Da stehst du, Özur« sagte Helgi,
»und vor dir brauche ich mich
nicht vorzusehen, denn du hast
mich bei meiner Gerburt mit
Wasser besprengt.« Und er lief
hinunter, direkt auf Ozur zu.19
Da muíke sich Ozur schnell
entscheiden, denn der Tod eines
der beiden Helgi stand bevor. Dies
war Ozurs Ausweg, dafi er den
Speer gegen Helgi Droplaugarson
wandte und ihn durchbohrte.
Helgi lief auf den Speer auf und
sprach zu Ozur: »Nun hast du
mich verraten.«
Özur sah, dafi sich Helgi gegen
ihn wandte und ihn mit dem
Schwert auch erreichen wurde. Da
stiefi er den Speer von sich, mit
allem, was daran hing. Der Speer-
schaft fuhr in die Erde, und er liefi
ihn los.20
Þennan vanda hefur Matthew Driscoll verið meðvitaður um, eins og eft-
irfarandi dæmi úr Agripi sýnir:
LVII. En af því trausti er hann
þóttisk hafa af ástsemð lýðsins, þá
lét hann sér lifanda sverja Magnúsi
LVII. Because of the support he
felt he had through the people’s
love, Sigurðr had the whole of
17 íslendinga sögur, síðara bindi. Reykjavík: Svart á hvítu (1986), bls. 1386.
18 íslendinga sógur, fyrra bindi. Reykjavík: Svart á hvítu (1985), bls. 359.
19 Ég sé ekki betur en að hér sé smá misskilningur í þýðingunni, þar sem „bar
hann þá ofan gegnt Össuri" þýðir ekki, eins og þýskan segir, að hann hlypi í
áttina að Össuri, heldur að hann var kominn á móts við hann.
20 Sagas aus Ostisland, bls. 204.