Skírnir

Årgang

Skírnir - 01.04.2003, Side 194

Skírnir - 01.04.2003, Side 194
188 MÁR JÓNSSON SKÍRNIR þessu tagi? Ekki yrði tekið mark á Kolbeini og Jóni nú um stundir og hvað þá að Klemus yrði dæmdur til dauða. Það sem fram kemur í málinu flokkast undir það sem sagnfræðingar á síðustu árum hafa nefnt hugarfar eða hugarheim, jafnvel sameiginlega vitund alþýðu manna. Sýslungar Klemusar trúðu áburði Kolbeins og Jóns. Yfirvöld tóku mark á þeim, jafnt sýslumaður sem lögréttumenn og lögmenn. í dóminum birtist and- rúmsloft 17. aldar, ef svo má að orði komast: galdrar gerðust og virkuðu. Refsinga var þörf til að vinna gegn þeim og þær voru harðar: heiftarleg hýðing eða líflát. Hvorki hugmyndirnar né refsingarnar ná nokkurri átt, segja væntanlega flest okkar, en er þá einhver von til þess að við getum botnað í þessum málum? II. Ólína Ólína setur sér það markmið í bók sinni að veita yfirsýn yfir það sem hún kýs að nefna „brennuöldina", einkum með það í huga að „kanna hvort eða á hvern hátt alþýðuviðhorf og lærð hugmyndafræði náðu að skapa skilyrði fyrir þau galdramál sem hér voru háð fyrir dómstólum, og um- fang þeirra“ (13). Slík heildarsýn fáist helst með því að líta til alþingis sem æðsta dómstóls landsins, enda dómsgögn úr sýslum landsins stopul og sundurleit. Þungamiðja verksins er því athugun á ólíkum viðhorfum yfir- valda og almennings til galdra, með mati á gildi heimilda og samanburði við útlönd (14). Markmiðin eru skýrt skilgreind og sú nýjung spennandi að freista þess að nota þjóðsögur og annað efni frá 19. öld sem vitnisburð „um viðhorf manna til galdraiðjunnar og þeirra sem hana stunduðu, fyr- ir og eftir daga galdratímabilsins“ (15). Þetta lofar góðu og Ólínu tekst á margan hátt vel að fylgja orðum sínum eftir. Eftir skínandi skemmtilega umfjöllun um orð og hugtök um viðfangs- efnið (19-25) er athygli beint að erlendu samhengi í kafla um galdrafárið í Evrópu. Nákvæm greinargerð fyrir Nornahamri munkanna Kramers og Sprengers frá 1486 er gagnleg og hér nýtist þýðing Montague Summers frá 1928 prýðilega (34-46). Aftur á móti er hreint ótrúlegt að inngangur hans að þýðingunni og bók hans um sögu galdra frá því tveimur árum áður skuli vera notuð um nokkurn skapaðan hlut miðað við þær forsend- ur sem hann gaf sér. Hann trúði því staðfastlega að um skeið hefði verið til alþjóðleg hreyfing norna og djöfladýrkenda gegn kristinni trú og for- ingjum hennar. Ólína finnur að þessum hugmyndum (55) en notar umfjöllun Summers engu að síður mikið og fullyrðir á einum stað: „Hann er einn af fáum 20stu aldar fræðimönnum sem hafa unnið upp úr frum- gögnum 15du og 16du aldar. Ég hika því ekki við að vitna til hans síðar í þessu riti um ýmsar sagnfræðilegar staðreyndir, þó að skoðanir okkar fari engan veginn saman“ (15—16n). Fyrri setningin er reyndar alls ekki rétt og hugmyndir Summers svo vitlausar að engin leið er að treysta honum um
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236

x

Skírnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.