Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.2003, Page 195

Skírnir - 01.04.2003, Page 195
SKÍRNIR SIGURÓP ANDSKOTANS EÐA REIÐI GUÐS? 189 neitt. Hefði farið betur á því að Ólína hafnaði honum algerlega, líkt og hún gerir við Margaret Murray, sem skrifaði álíka vitleysu og Summers um sama leyti (16). Ólína hefði þá komist hjá því að skrifa setningu eins og þessa: „Svo virðist sem því hafi almennt verið trúað innan kirkjunnar á dögum galdraofsókna að heimurinn væri undirlagður af einu allsherjar- samsæri djöfulsins og norna hans gegn siðmenningunni" (72). Nær hefði verið að fylgja Joseph Hansen betur, og hans líkum, en hann lagði á árun- um 1898-1901 traustan grunn að rannsóknum á galdraofsóknum ár- nýjaldar og er getið neðanmáls (34n, 62n), eða þá að nota enn fleiri síðari rannsóknir á borð við bækur Gustavs Henningsens frá 1981-1984 og Háxornas Europa frá 1987, sem koma að góðu gagni í bókinni. Almennt má annars segja að fullmikið fari fyrir ritum frá áttunda áratug 20. aldar og dálítið frá þeim níunda, en að minna beri á nýrra efni. Samantekt á tilraunum fræðimanna til skilgreininga og útskýringa á galdrafárinu er góð og efasemdir Ólínu um að hægt sé að finna einhlít svör vel rökstuddar (59-65). Hér er svæði rutt sem síðan nýtist í umfjöll- un um nálægari slóðir, fyrst Norðurlönd (66-70) og síðan ísland. Yfirlit um landshagi og menningu hérlendis á 17. öld hentar til undirbúnings (75-85). Meira hefði þó mátt vera þar um hugmyndafræðilegt samhengi galdratrúar, en að því er aðeins vikið undir lokin þegar rædd eru hugsan- leg áhrif af málflutningi presta. Afar áhugaverðri tilvísun úr bréfabók Þorláks biskups Skúlasonar er hins vegar vísað til sætis neðanmáls um að sóknarbörn prests í Skagafirði hefðu kvartað undan því að hann „predik- aði oftast fyrirdæmingarpredikun, en evangelium allsjaldan” (86n). Því miður er ekki í kaflanum tekið á því hvernig galdrafárið fjaraði út undir lok 17. aldar og þess þáttar viðfangsefnisins ekki getið fyrr en alveg í lok- in í skrá yfir galdramál: „Er nú ljóst orðið að tónninn í veraldlegum yfir- völdum gagnvart galdragrunsemdum er orðinn allur annar en var fáum árum áður, eins og á eftir að sannast í næstu málum“ (382). Margar góðar hugmyndir og ábendingar eru í bókinni, svo sem um hlutverk lögréttu (132) og að aldrei var farið eftir danskri skipan frá 1576 um áfrýjunarskyldu í líflátsmálum (127-28) og ekki einu sinni konungs- bréfi sama efnis sem beinlínis var sent hingað árið 1663 (131, 144), þótt ekki sé rétt að þá hafi lögrétta átt að vera „frumdómstóll" (131). Mjög áhugaverður samanburður er gerður á kæruatriðum og játningum í máli Kirkjubólsfeðga (153-56), sem og í máli Ara Pálssonar (173). Við þá greiningu birtast brotalamir í réttarkerfi landsins, sem Ólínu verður tíð- rætt um og talar á einum stað um sem „ódæðisverk undir yfirskini rétt- vísi“ (101). Þessir ágallar eru þó hvergi skoðaðir ofan í kjölinn á einum stað, heldur er látið sitja við setningar á borð við þessa: „Svo virðist sem ýmsu hafi verið áfátt í framkvæmd íslenskra dóma á 17du öld“ (133). Nokkuð er gert úr greinargerð Árna Magnússonar og Páls Vídalíns árið 1706 um meðferð galdramáls Ara Pálssonar árin 1680-1681, en aftur lát-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.