Skírnir

Volume

Skírnir - 01.04.2003, Page 217

Skírnir - 01.04.2003, Page 217
SKÍRNIR EITTHVAÐ ANNAÐ 211 maður hefur ljósmyndað hann,“ sagði Emil Zola um aldamótin 1900, en þá hafði hann verið áhugamaður um ljósmyndun í ein fimmtán ár.1 Þessi orð hafa reynst meira en sannspá, því nú um stundir er engin upplifun nokkurs virði nema við höfum fest hana á filmu. Eitt af magn- aðri verkum Óskar, sem hefur farið víða og var meðal annars sett upp í Ráðhúsi Reykjavíkur 1996, samanstendur af fleiri þúsundum litskyggna sem hún fann á flóamarkaði í Berlín. Myndirnar koma úr dánarbúum og eru hefðbundnar fjölskyldumyndir, sýna skírnarveislur, afmæli, ferming- ar, brúðkaup, daglegt líf á ýmsum tímum 20. aldar. Á mörgum þeirra blandast einkalífið stærri atburðum; sjá má nasista í bakgrunni o.fl. Svo virðist sem fólk hafi ekki á móti því að myndir sem þessar lendi á flóa- markaði; kannski er í þessum tilfellum ekki um neina eftirlifandi ættingja að ræða eða þeir sem eftir lifa sjá ekki gildi þess að varðveita myndir úr lífi afa og ömmu eða fjarskyldari ættingja, enda eru tengsl stórfjölskyld- unnar oft ekki eins sterk erlendis og þau eru hér. Ósk hefur meðal annars kynnt sér skrif Susan Sontag um ljósmyndun, en árið 1973 kom út bók hennar On Photograpby, þar sem hún fjallar meðal annars um sögu ljósmyndarinnar, verk ýmissa þekktra ljósmynd- ara, hlutverk, eðli og eiginleika ljósmyndarinnar í samfélaginu fyrr og nú á greinargóðan og aðgengilegan hátt. Ósk hefur einnig skrifað um ljós- myndun en fyrir fáeinum árum birtu hún og Hjálmar Sveinsson greinar um ljósmyndir í Lesbók Morgunblaðsins.2 Eitt af því sem Sontag segir í bók sinni lýsir litskyggnuverki Óskar ágætlega. „Ljósmyndir eru auðvit- að tilbúnir hlutir. En hluti af aðdráttarafli þeirra kemur líka til af því að í heimi sem er yfirfullur af ljósmyndaminjum virðast þær vera eins og fundnir hlutir - eins og fyrirvaralaus smábrot af lífinu sjálfu. Þær njóta sömu virðingar og listaverk en á sama tíma búa þær yfir töfrum raunveru- leikans. Þær koma ímyndunaraflinu af stað en veita um leið magn upplýs- inga.“3 Önnur hlið á þessu verki Óskar er ljósið, sú staðreynd að verkið var jafnan sett upp í gluggum, eðlis litskyggnanna vegna, svo hægt væri að skoða þær með hjálp ljóssins sem berst í gegn. En þetta ljós, ljósið sem skapaði myndirnar og gaf þeim líf verður líka til þess að þær upplitast, lit- irnir breytast og að lokum hverfa þeir. Þannig deila myndirnar sjálfar, sem 1 Tilvitnun hjá Susan Sontag, On Photography (New York: Farrar, Straus and Giroux, 1977), s. 87. 2 14. maí, 20. ágúst og 1. október 1994. 3 Sontag, On Photography, s. 69.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236

x

Skírnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.