Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.06.2009, Qupperneq 122

Tímarit Máls og menningar - 01.06.2009, Qupperneq 122
D ó m a r u m b æ k u r 122 TMM 2009 · 2 Algleymi haldi manni við efnið á sama hátt og góð glæpamynd, ferðalög Guð- jóns og Helenu um tímann eru mjög misskemmtileg aflestrar og þessum les- anda þótti sveigja bókarinnar í átt að spennutrylli eiginlega alveg stórfurðuleg, sérstaklega í kjölfar þess löturhæga og oft ljóðræna rytma sem einkennir bók- ina fyrstu tvöhundruð síðurnar eða svo. Hins vegar er sagan alveg trú sjálfri sér að því leyti að hún lætur lesandanum ekki eftir einfalda Hercule Poiriot-lausn heldur blasir „tveggja átta sýn“ (282) við þegar líður að lokum. Eins og líf eða dauði kattar Schrödingers verða örlög Guðjóns og Helenu ekki ráðin; þau eru í kassanum og lesandinn fær ekki að lyfta lokinu. Lausnin er ekki ein eins og í hefðbundnum glæpasögum, heldur margar. Í Algleymi er það ekki bara skáldskapurinn heldur sjálf mannkynssagan sem er undir. Lykilspurning verksins er sú sama og hefur verið á vörum fjölda- margra rithöfunda og sagnfræðinga á síðustu árum: Lýtur mannkynssagan einhverjum öðrum lögmálum en aðrar frásagnir? Mannkynssagan er ekkert nema safn frásagna, safn minninga. Minningar eru hins vegar óáreiðanlegar og frásagnir bundnar af formgerð. Rætur sagnfræðinnar liggja því í „skálduð- um“ textum og spurningin um hvað raunverulega gerðist er mjög erfið við- fangs, ekki einu sinni þar er að finna eina, rétta lausn eins og Erlendur Sveins- son, lögreglumaður í bókum Arnaldar Indriðasonar, glímir við. Þarna kemur skammtafræðin enn til skjalanna. Í þessari grein eðlisfræðinnar virðist ýmis- legt ekki í samræmi við veruleikann eins og við skynjum hann flest og erfiðasti hjallinn að komast yfir er sá að í skammtafræðinni eru hlutirnir ekki svona eða hinsegin heldur byggjast niðurstöður rannsókna alltaf að einhverju marki á athugandanum. Í afstæðiskenningu Einsteins er hraði athugandans til dæmis lykilatriði – sjálfur tíminn líður með ólíkum hætti eftir þeim hraða sem ferðast er á; maður sem ferðast á gríðalegum hraða um geiminn kemur yngri til jarðar heldur en þeir sem sátu heima og biðu hans. Þó að þær byggist á strangvís- indalegum grunni þá leiða kenningar skammtafræðinnar í raun af sér afskap- lega óvísindalega niðurstöðu; að það sé ekkert eitt rétt svar, enginn sannleikur. Í sérhverjum aðstæðum er allt mögulegt og allir möguleikar eiga sér stað þótt við sjáum bara eina útkomu. Vitaskuld upplifir enginn veruleikann með þessum hætti því skammtafræð- in er kerfi sem er smíðað utan um öreindir og atóm. Nema Guðjón (og Sam Beckett). Hann stekkur samstundis úr einum tíma í annan, eins og rafeindir flytjast beint milli orkuhvolfa í atómum. Þess vegna leitar hann sér huggunar í Voynich-handritinu, dularfullu handriti sem er skrifað með óþekktu letri á ókunna tungu og enginn veit hvaðan kom eða hvað merkir (þetta handrit er til í alvörunni). Guðjón verður hugfanginn af handritinu og tilurð þess vegna þess að við ráðgátunni um handritið er bara ein lausn: annaðhvort er það gabb; bull – eða það merkir eitthvað. Hvað það merkir er aukaatriði, það er einfaldlega haldreipi í heimi þar sem kettir eru bæði lifandi og dauðir. Algleymi er víðfeðm og metnaðarfull skáldsaga og uppspretta ýmissa áhuga- verðra pælinga um mörk skáldskapar og veruleika eða „sannleika“ þótt sömu þemu hafi að vísu verið mjög áberandi í skáldsögum víða um heim undanfarna TMM_2_2009.indd 122 5/26/09 10:53:29 AM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.