Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Side 131

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Side 131
Á d r e p u r TMM 2011 · 3 131 Örn Ólafsson Enn um Tímann og vatnið Túlkun Þorsteins Þorsteinssonar andmælt Túlkendur listaverka, svo sem bók- menntaverka, eiga tvo kosti. Annar er að spinna upp úr sér eigin túlkun án tillits til þess hvað öðrum sýnist. Slíkar túlk- anir eru algengar í ritdómum og ein- kennast af tuggum, svo sem: „Mér finnst / sýnist / virðist“. Þvílíkra vinnu- bragða gætir nú mest í fyrstu umfjöllun um verkið. Hinn kosturinn kemur til álita þegar túlkað er verk sem áður hefur verið túlkað, jafnvel margoft. Þá takast fræði- menn á við fyrri túlkanir. Rökræða ber hvaða túlkun eigi best við, gera grein fyrir sem flestum einkennum verksins, án þess að stríða gegn mikilvægum atriðum þess. Þetta síðasta skilyrði er nauðsynlegt vegna þess að dæmin sanna að fólk getur spunnið upp hvaða túlk- unarvitleysu sem er. Til dæmis hefur verið sagt um Tímann og vatnið „Ljóða- flokkurinn í heild er upphaflega hugs- aður sem ballett byggður á goð- og helgisögnum“ (Steinn Steinarr Ævi og skoðanir, bls. 174). Og þessi túlkun kom frá höfundi sjálfum, árið sem síðasta gerð Tímans og vatnsins birtist! Steinn var nú líka nöturlega gamansamur stundum. En minnast ber þess að hann sagði: „er upphaflega hugsaður“. Það merkir annað en er, þótt t.d. Preben Meulengracht Sørensen hafi tekið þessa balletttúlkun alvarlega. Í ljósi þessa er ævinlega nauðsynlegt að prófa túlkun á verkinu sjálfu; mælir eitthvað verulegt í því gegn túlkuninni? Að öllu þessu athuguðu fellir nýi túlkandinn sinn dóm, á hvað fellst hann í fyrri túlkunum, og á hvað ekki, og hvers vegna. Eins og ég hefi nýlega rakið (í hausthefti Skírnis 2010) eru tvær meg- inástæður til þess að rekja fyrri túlkan- ir: í fyrsta lagi forðast túlkandinn þann- ig að endurvinna það sem þegar var gert, og í öðru lagi forðast hann að eigna sér annarra verk, jafnvel ómeðvitað. Þetta síðara er ærin ástæða til þessarar varfærni. Sé síðasta undanfarin túlkun samkvæmt þessum reglum, nægir nýja túlkandanum oft að halda sig við hana. Enn einu sinni hunsar Þorsteinn Þor- steinsson þessar sjálfsögðu reglur í grein sinni um Tímann og vatnið eftir Stein Steinar (í TMM, fyrsta hefti 2011). Í heimildaskránni er ekki vísað til þessara fyrri túlkana á verkinu: Silja Aðalsteinsdóttir: Þú og ég sem urðum aldrei til. 1981, bls. 23 Matthías Johannessen: Fjötrar okkar og takmörk, 1995, bls. 210–220. Örn Ólafsson: Upp- sprettur Tímans og vatnsins 2005, bls. 36. Þorsteinn þekkti þessa grein mína. Ég á bréf frá honum dagsett 24. september 2005 þar sem hann segir m.a.: Þakka þér kærlega fyrir Uppspretturnar. Ég er búinn að lesa þær allvel yfir en á þó eftir að skoða þær miklu betur. Ætli þú sért ekki þarna með einhverja ítarlegustu rannsókn sem gerð hefur verið á mynd- máli Tov? Síðan segist Þorsteinn ósammála ýmsu í þessari grein minni, sem ég sendi honum skömmu áður en hún birtist í Andvara þá í árslok. Einhvers staðar sá ég sagt um þessa síðustu grein Þorsteins, að loksins túlkaði nú Íslendingur þenn- an ljóðabálk! En flest það sem Þorsteinn segir, um byggingu bálksins, ek. þrí- hendur, ástaljóð og litanotkun er gamal-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.