Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Qupperneq 132

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2011, Qupperneq 132
Á d r e p u r 132 TMM 2011 · 3 kunnugt. Einnig þetta: „aðferðin er í því fólgin að virkja mátt tungunnar til að byggja nýjar og sjálfstæðar veraldir, áður ókunna ljóðheima“ (bls. 15). Hér mætti einnig nefna grein Svavars Sig- mundssonar (frá 1965) um litanotkun í kvæðum Steins (12 bls.). Öll þessi rit og fleiri voru rædd í grein minni frá 2005. Þorsteinn slær úr og í um túlkunar- aðferð, segir (bls. 9) að ljóðin hafa það ekki að meginmark- miði að flytja merkingu heldur að vekja hughrif, og umfram allt felur skáldið orðunum ekki að flytja eina ótvíræða merkingu. Af þeim sökum er sú aðferð fyllilega réttmæt frá sjónarhóli skáldsins að hljóð (stuðlar) ráði að einhverju marki orðavali. Í annan stað veikir þetta bæði röksemdir um að flokkurinn sé túlkan- legur með hefðbundum hætti og að hann sé surrealískt verk. […] Sé þessi skiln- ingur minn réttur er einnig hæpið að tala um táknkerfi í Tímanum og vatninu eins og sumir ritskýrendur, til að mynda Preben Meulengracht Sørensen hafa gert. Áður sagði t.d. Matthías Johannessen (bls. 210): Symbólistarnir í Evrópu og síðar expressjónistarnir sem höfðu áhrif á Sorg Jóhanns Sigurjónssonar og ýmis- legt í Tímanum og vatninu og Dymbil- vöku bættu síðan við þessa áferð og ortu kvæði sem vöktu hugboð án frásagnar eða lýsingar, einatt með sundruðum setningum og órökvísum skilaboðum. Auðvitað veit ég ekki hvort Þorsteinn hefur lesið grein Matthíasar. En hann hefði átt að kynna sér það helsta sem skrifað var um ljóðabálkinn áður en hann sjálfur fjallaði um hann. Og vitnað var til þessarar umfjöllunar Matthíasar í grein minni 2005 sem Þorsteinn sagðist hafa lesið. Svo segir Þorsteinn (bls. 13): Við lestur Tímans og vatnsins vaknar sú spurning oft hvernig lesa beri ljóðin, hvort þau beri að lesa táknlestri eða bók- staflegum lestri, sem svo mætti kalla, hvort orð og orðasambönd séu tákn sem vísi út fyrir sig til þekkts veruleika, eða hvort þau beri að taka bókstaflega sem sjálfstæðan veruleika sem ekki sé til utan ljóðsins. Við spurningunni er ekkert ein- falt svar sem dugi við öll ljóð bálksins. Með þessu móti getur hann í senn túlk- að mótsagnakenndustu texta í Tíman- um og vatninu sem lýsingu á umhverf- inu, litið hjá öllu sem mælir því í mót – og talið sig friðhelgan. „Það er bæði og“. En í rauninni eru þær túlkanir sem hann ber fram, jafnan af tagi röklegs skilnings, að ljóðin vísi til hins og þessa sem allir geti skynjað (bls. 14–16). Og þá túlkun leiðir óhjákvæmilega af grund- vallarskoðun hans á Tímanum og vatn- inu. Þannig segir hann um 12. ljóð (bls. 20): Kvæðið dregur upp ógnvænlega mynd, lýsir sársauka og vanlíðan. Við skulum lesa það sem svo að ljóðmælandi sé skáld, jafnvel Steinn Steinarr sjálfur. Hestarnir sem hugsunum (eða öllu heldur ljóðum) skáldsins er líkt við eru „blóðjárnaðir“, dagarnir „nafnlausir“ – viðburðalausir og hver öðrum líkur – og falla lífvana „eins og nýskotnir fuglar“ yfir „nátt- stað“ þess. Skáldið á sér greinilega hvergi samastað. Þversagnirnar í þriðja erindi má ef til vill lesa svo: Skáldið hlaut eitt sinn högg og ber þess enn merki, játunin jafngilti neitun en konan (skulum við segja) sem er fjarri víkur aldrei úr huga þess. Þetta verð ég að kalla að Þorsteinn yrki sig inn í ljóð Steins, – þetta er allt frjáls spuni, sem ekkert bindur við ljóð Steins. Þessi túlkunaraðferð felst í því að líta hjá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.