Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2012, Side 2

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2012, Side 2
 2 TMM 2012 · 1 Frá ritstjóra „Þetta er ekki penni, þetta er eldflaug“, segja hermennirnir við sögu- mann í sögu Einars Más Guðmundssonar hér í heftinu. Eða kannski er þetta ekki smásaga heldur frekar grein – eða ritgerð, minningabrot, sagnaþáttur já eða jafnvel minningargrein, enda heitir ritsmíðin Minn- ingargrein um Joe Allard. Við vitum að minnsta kosti strax í fyrstu setningunni að hér skrifar skáldið Einar Már, og notar það bókmennta- form sem hann hefur þróað með sér í tveimur síðustu bókunum sínum til að segja okkur magnaða sögu um eldflaug sem var ekki penni, og átti eftir að draga dilk á eftir sér fyrir sögumanninn þegar hann var kominn inn á vallarsvæði hersins, kominn á barinn með Braga Ólafssyni skáldi og kátum hermönnum, karíókí-græjurnar komnar í gang og hann búinn að velja sér Eight days a week með Bítlunum til að syngja … Penninn er eldflaug. Líka í leiftrandi hyllingu Hallgríms Helgasonar á Dalalífi Guðrúnar frá Lundi, sem hann náði sér í með harmkvælum og gat ekki lagt frá sér fyrr en að lesnum öllum þessum þúsundum blaðsíðna. Af öðrum greinum er vert að vekja athygli á umfjöllun Salvarar Nordal um störf stjórnlagaráðs þar sem hún var formaður og stjórnarskrámálið sem vonandi hefur ekki tekist enn einu sinni að svæfa. Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson skrifar líka hugvekju um óeirðirnar í London og reynir að grafast dýpra fyrir um orsakir þeirra en að þar hafi verið einskærir óknyttir ofalinna unglinga eins og fjöl- miðlar létu að liggja. Skáldskapur, sögur og ljóð eru á sínum stað og rækilega úttektir á ýmsum bókum sem eflaust eiga eftir að vekja athygli og umtal. Ástæða er þar til að vekja sérstaka athygli á umsögn Árna Bergmann um bækur sem snerta tvo vini hans, þá Þórð Sigtryggsson og Elías Mar. Guðmundur Andri Thorsson
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.