Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2012, Page 8

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2012, Page 8
S a lv ö r N o r d a l 8 TMM 2012 · 1 við að við höfum vanrækt sameiginlega hagsmuni eða almannahags- muni, vanrækt að hugleiða hvers konar stjórnskipun við búum við eða viljum búa við. Að hans mati er þessi vanræksla ein rót þeirrar kreppu sem við nú glímum við. Ástæða vanrækslunnar á sér líklega að hluta skýringar í því hve opinber umræða er vanþroskuð. Málefni stjórnarskrárinnar varða almenn lögmál og gildi en snúast ekki um atvikabundin efni eða persónur. Í samfélagi þar sem umræðan hverfist einkum um sérhags- muni og einstaklinga er erfitt að eiga alvöru skoðanaskipti um sjálfan samfélagsgrundvöllinn. Ef við gefum okkar að fram til ársins 2010 hafi lýðræðisleg umræða um stjórnskipun ekki farið fram, eins og fullyrt var í ofangreindri til- vísun, þá hljótum við að spyrja okkur hvað þurfi til að slík umræða fari fram – og hvort sú umræða sem átt hefur sér stað á síðustu misserum sé nægjanleg til að halda því fram að skilyrðinu hafi nú verið uppfyllt. Einkenni lýðræðislegrar umræðu Þegar kallað er eftir aukinni lýðræðislegri umræðu í tengslum við breyt- ingar á stjórnarskránni er hægt að greina milli tvenns konar sjónarmiða. Annars vegar má halda því fram að ekki liggi fyrir nægjanleg vitneskja um það hver afstaða almennings sé til mikilvægra álitaefna í stjórn- skipuninni og slíka vitneskju þurfi að fá fram. Til dæmis liggur ekki fyrir hver afstaða Íslendinga er til forsetaembættisins, hvort þeir vilji að völd forseta séu meiri eða minni, eða jafnvel að embættið sé lagt niður. Hins vegar má halda því fram að skort hafi á vandaðri umræðu í samfélaginu um grundvallarefni stjórnarskrárinnar, þar sem greint hafi verið helstu álitaefni, tími veitt til opinnar og upplýstrar umræðu með það markmið að ná breiðri sátt um álitaefnin. Þessar tvær hliðar endurspegla ólíkar hugmyndir um lýðræði sem leið til ákvarðanatöku.5 Annað viðhorfið hefur verið kallað kosninga- miðað viðhorf þar sem leitast er við að mæla hvað fólki finnist, t.d. með skoðanakönnunum eða beinum kosningum um tiltekin atriði. Hér er markmiðið ekki endilega að fá fram bestu niðurstöðu í umdeildum málum heldur mæla hvaða skoðanir fólk hefur á ákveðnum tímapunkti. Með þessari aðferð væri hægt að kanna með atkvæðagreiðslu hvort meirihluti þjóðarinnar vilji gera breytingar á hlutverki forseta, hvort hún vilji kjósa framkvæmdavaldið beinni kosningu eða að landið verði eitt kjördæmi svo nokkur álitaefni séu nefnd. Hitt viðhorfið er kallað samræðumiðað viðhorf og hefur verið áber-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.