Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.02.2012, Side 27

Tímarit Máls og menningar - 01.02.2012, Side 27
TMM 2012 · 1 27 Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson Eldar og endurtekningar í aldingarðinum Um Lundúnaóeirðirnar 2011 Gríski tónsmiðurinn Iannis Xenakis1 lýsti því eitt sinn hvernig hamskipti hefðbundinna mótmæla höfðu áhrif á tónsmíðar hans. Taktföst marsering og samstillt kyrjun slagorða verður smám saman eða samstundis að kaótískum óeirðum. Hljóðfæraleikararnir sem alla jafna leika sem heild verða að sjálfráða einstaklingum og einleikur hvers og eins þeirra, þvert ofan í einleik allra hinna, útvarpast um borgina, vettvang óeirðanna – þeir mynda áður óþekktan samhljóm, óútreiknanlegan massa. Um hin taktföstu mótmæli, sem eru taktföst vegna þess að þau lúta stjórn utan- komandi afla eða sjálfstjórn þeirra sem mótmæla, gildir hið sama og um stöðugt samfélagsástand almennt þar sem neysla og önnur félagsleg sam- skipti hins daglega lífs sigla truflunarlaust sín hefðbundnu mið. Óeirðir eru uppbrot þessa stöðugleika. Þær snúast um vald og koll- vörpun valdahlutfalla. Sjálfsprottnar og óvelkomnar snúa þær hinu venjubundna á hvolf. Öfl sem samkvæmt samfélagssáttmálum stjórna félagslegum hegðunarmynstrum og afrétta skekkjur, neyðast skyndilega til að verjast árásum. Hver mínúta er til marks um að lögreglan hafi misst tökin og eftir því sem óeirðirnar lifa lengur verður hallinn aug- ljósari – ástandið jafnframt hættulegra hefðinni. Mínúturnar urðu margar á meðan á óeirðunum stóð. Þær hófust í Tottenham eftir að lögreglan skaut þar Mark Duggan nokkurn til bana að kvöldi 6. ágúst síðasta árs, og dreifðust þaðan sem röð flóðbylgna um Lundúnir allar, loks langt út fyrir borgarmörkin. Þarna allt í einu raunveruleiki og það ögrandi raunveruleiki. Friðurinn rofinn. Ekki löngu áður hafði önnur ögrun hernumið götur Lundúna – atburður sem á yfirborðinu hefur verið staðsettur við hlið óeirðanna og þeir tveir birtir sem öfgar úr sitthvorum enda sama samfélagsins. „Í apríl,“ sagði breski innanríkisráðherrann Theresa May nýlega, „á meðan konunglega
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.