Tímarit Máls og menningar - 01.02.2012, Side 144
144 TMM 2012 · 1
Höfundar efnis:
Aðalsteinn Ingólfsson, f. 1948. Listfræðingur.
Árni Bergmann, f. 1935. Rithöfundur og fyrrverandi ritstjóri Þjóðviljans. Síðasta bók
hans var Glíman við Guð, 2008.
Dante Alighieri (1265–1321). Skáld frá Flórens og höfundur Hins guðdómlega gleði-
leiks.
Einar Már Guðmundsson, f. 1954, rithöfundur. Síðasta bók hans var Bankastræti
núll, 2011.
Einar Thoroddsen, f 1948. Háls- nef- og eyrnalæknir og ljóðaþýðandi. Síðasta bók
hans var þýðingin Þýskaland – Vetrarævintýri eftir Heinrich Heine, 2011.
Eyvindur P. Eiríksson, f. 1935. Rithöfundur. Síðasta bók hans var Sjálfgefinn fugl,
2011.
Fríða Björk Ingvarsdóttir, f. 1960. Bókmenntafræðingur.
Gerður Kristný, f. 1970, rithöfundur. Síðasta bók hennar var Forsetinn, prinsessan og
höllin sem svaf, 2011.
Guðmundur Brynjólfsson, f. 1964. Rithöfundur og leikhúsfræðingur. Síðasta bók
hans var Þvílík vika, 2009.
Hallgrímur Helgason, f. 1959. Rithöfundur og málari. Síðasta bók hans var Konan við
1000°, 2011.
Jón Karl Helgason, f. 1965. Bókmenntafræðingur og lektor við Íslensku- og menn-
ingardeild H.Í. Síðasta bók hans var Mynd af Ragnari í Smára 2009.
Rúnar Helgi Vignisson, f. 1959. Rithöfundur, þýðandi og lektor í Ritlist við Háskóla
Íslands. Síðasta bók hans var þýðingin Vegurinn eftir Corman McCarthy, 2010.
Salvör Nordal, f. 1962, forstöðumaður Siðfræðistofnunar Háskóla Íslands og fyrr-
verandi formaður Stjórnlagaráðs.
Sigurjón Baldur Hafsteinsson, f. 1964. Lektor í safnafræði við Háskóla Íslands. Síðasta
bók hans var Indigenious Screen Cultures in Canada, 2010.
Sigurlín Bjarney Gísladóttir, f. 1975. Skáld. Síðasta bók hennar var Svuntustrengur,
2009.
Snorri Páll Jónsson Úlfhildarson, f. 1987, tónlistarmaður og skáld.
Svavar Gestsson, f. 1944. Fyrrverandi formaður Alþýðubandalagsins, alþingismaður
og ráðherra.