Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2012, Síða 72

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2012, Síða 72
S o f f í a B j a r n a d ó t t i r 72 TMM 2012 · 2 6 Dauðasýn Martins Heidegger snýst um að eina leiðin til að tengjast tilvistinni fyllilega sé að lifa í átt að dauðanum, að grunnmöguleiki tilvistarinnar sé það sem hann kallar möguleiki ómöguleikans. Veran­til­dauðans gefur, samkvæmt Heidegger, kost á frelsi til að verða maður sjálfur. Sjá: Critchley:25. Sjá einnig: Jörgensen:74–79. En Maurice Blanchot talar um ómögu­ leika möguleikans í andstöðu við Heidegger. Hann lítur svo á að möguleikinn á því að deyja sé merkingarlaust viðfangsefni, en að viðfangsefni mannsins sé að gera dauðann mögulegan. Í grein sinni „Death as Possibility“ fjallar Blanchot um tengsl dauða og skáldskapar og um hug­ myndir um reynslu af þessu tvennu: dauða og skáldskap. Blanchot. 1989:87–107. 7 Sjá kafla sem kallast „Ástin sem skapandi endurtekning“ í doktorsritgerð Birnu Bjarnadóttur, Holdið hemur andann. Um fagurfræði í skáldskap Guðbergs Bergssonar. Í kaflanum er fjallað um endurtekninguna, hugtak frá Sören Kierkegaard, og spurt um möguleika tilfinninga, hvort ástin geti verið möguleiki til veruleika. Birna Bjarnadóttir. 2003:35–41. 8 Óvíd. 2009:10. bók:275. 9 Sama rit:10. bók:275. 10 Sama rit:10. bók:276. Í nýlegri þýðingu Kristjáns Árnasonar sem hér er vísað til eru nöfn elskendanna þýdd sem Orfeifur og Evrýdíka. Af gömlum vana tala ég um Orfeus og Evridísi, og held mig við það. 11 Sama rit:11. bók:302. 12 Sama rit:11. bók:302. 13 Haase og Large. 2001:60–66. 14 Blanchot. 1989:171–176. Sjá einnig: Jörgensen. 2003:88–89. 15 Óvíd. 2009:3. bók:103. 16 Sama rit:3. bók:102. 17 Sama rit:3. bók:104. 18 Blanchot. 1989:171–176. 19 „Whoever devotes himself to the work is drawn by it toward the point where it undergoes impossibility. This experience is purely nocturnal, it is the very experience of night.“ Blanchot. 1989:163. 20 Sigurbjörg Þrastardóttir. 2007:10. 21 Sama rit:55. 22 Sama rit:51. 23 Sama rit:27. 24 Sama rit:11. 25 Sama rit:29. 26 Barthes. 2002:212. 27 Sigurbjörg Þrastardóttir. 2007:88. 28 Sama rit:90. 29 Guðni Elísson. 2009:169. 30 Sigurbjörg Þrastardóttir. 2007:37. 31 Sama rit:19. 32 Sama rit:60. Orðið anhedonia þýðir í raun án ánægju. Klínískt séð er anhedónía grunnur að þunglyndi, geðklofa og öðrum geðröskunum. 33 Sama rit:49. Sjá einnig: Guðni Elísson. 2009:172. 34 Sama rit:52. 35 Saga augans kom fyrst út árið 1928 í París og var gefin út undir dulnefni í fáum eintökum. Það var síðan fimm árum eftir dauða George Bataille, árið 1967 að sagan kom út undir hans nafni. Björn Þorsteinsson. 2001:107–123. Innihald sögunnar felst meðal annars í uppreisn gegn hefðbundnum borgaralegum gildum trúar og siðferðis, sem er nokkuð einkennandi fyrir feril höfundarins. Útgangspunkturinn er angist, einsemd og merkingarleysi. Angistin leitar útrásar í líkamlegri leit að merkingu. Saga augans er saga skynjunar í innri veröld sem staðsett er handan góðs og ills. Við erum til að byrja með stödd í smábænum X og sögumaður segir frá örvæntingarfullri þrá sinni og Simone eftir hinu ómögulega, lýsir árangurslausri tilraun til að komast enn lengra en okkar dauðlegu líkamar nema, út fyrir þann ramma sem hulstur okkar einskorðast við; frá fæðingu til dauða. Í dauðaþránni kviknar þörf fyrir að gefa lífinu merkingu. Angistin leiðir myrkar langanir þeirra áfram.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.