Tímarit Máls og menningar - 01.09.2012, Qupperneq 72
S o f f í a B j a r n a d ó t t i r
72 TMM 2012 · 2
6 Dauðasýn Martins Heidegger snýst um að eina leiðin til að tengjast tilvistinni fyllilega sé að
lifa í átt að dauðanum, að grunnmöguleiki tilvistarinnar sé það sem hann kallar möguleiki
ómöguleikans. Verantildauðans gefur, samkvæmt Heidegger, kost á frelsi til að verða maður
sjálfur. Sjá: Critchley:25. Sjá einnig: Jörgensen:74–79. En Maurice Blanchot talar um ómögu
leika möguleikans í andstöðu við Heidegger. Hann lítur svo á að möguleikinn á því að deyja
sé merkingarlaust viðfangsefni, en að viðfangsefni mannsins sé að gera dauðann mögulegan. Í
grein sinni „Death as Possibility“ fjallar Blanchot um tengsl dauða og skáldskapar og um hug
myndir um reynslu af þessu tvennu: dauða og skáldskap. Blanchot. 1989:87–107.
7 Sjá kafla sem kallast „Ástin sem skapandi endurtekning“ í doktorsritgerð Birnu Bjarnadóttur,
Holdið hemur andann. Um fagurfræði í skáldskap Guðbergs Bergssonar. Í kaflanum er fjallað
um endurtekninguna, hugtak frá Sören Kierkegaard, og spurt um möguleika tilfinninga, hvort
ástin geti verið möguleiki til veruleika. Birna Bjarnadóttir. 2003:35–41.
8 Óvíd. 2009:10. bók:275.
9 Sama rit:10. bók:275.
10 Sama rit:10. bók:276. Í nýlegri þýðingu Kristjáns Árnasonar sem hér er vísað til eru nöfn
elskendanna þýdd sem Orfeifur og Evrýdíka. Af gömlum vana tala ég um Orfeus og Evridísi,
og held mig við það.
11 Sama rit:11. bók:302.
12 Sama rit:11. bók:302.
13 Haase og Large. 2001:60–66.
14 Blanchot. 1989:171–176. Sjá einnig: Jörgensen. 2003:88–89.
15 Óvíd. 2009:3. bók:103.
16 Sama rit:3. bók:102.
17 Sama rit:3. bók:104.
18 Blanchot. 1989:171–176.
19 „Whoever devotes himself to the work is drawn by it toward the point where it undergoes
impossibility. This experience is purely nocturnal, it is the very experience of night.“ Blanchot.
1989:163.
20 Sigurbjörg Þrastardóttir. 2007:10.
21 Sama rit:55.
22 Sama rit:51.
23 Sama rit:27.
24 Sama rit:11.
25 Sama rit:29.
26 Barthes. 2002:212.
27 Sigurbjörg Þrastardóttir. 2007:88.
28 Sama rit:90.
29 Guðni Elísson. 2009:169.
30 Sigurbjörg Þrastardóttir. 2007:37.
31 Sama rit:19.
32 Sama rit:60. Orðið anhedonia þýðir í raun án ánægju. Klínískt séð er anhedónía grunnur að
þunglyndi, geðklofa og öðrum geðröskunum.
33 Sama rit:49. Sjá einnig: Guðni Elísson. 2009:172.
34 Sama rit:52.
35 Saga augans kom fyrst út árið 1928 í París og var gefin út undir dulnefni í fáum eintökum.
Það var síðan fimm árum eftir dauða George Bataille, árið 1967 að sagan kom út undir hans
nafni. Björn Þorsteinsson. 2001:107–123. Innihald sögunnar felst meðal annars í uppreisn
gegn hefðbundnum borgaralegum gildum trúar og siðferðis, sem er nokkuð einkennandi fyrir
feril höfundarins. Útgangspunkturinn er angist, einsemd og merkingarleysi. Angistin leitar
útrásar í líkamlegri leit að merkingu. Saga augans er saga skynjunar í innri veröld sem staðsett
er handan góðs og ills. Við erum til að byrja með stödd í smábænum X og sögumaður segir
frá örvæntingarfullri þrá sinni og Simone eftir hinu ómögulega, lýsir árangurslausri tilraun
til að komast enn lengra en okkar dauðlegu líkamar nema, út fyrir þann ramma sem hulstur
okkar einskorðast við; frá fæðingu til dauða. Í dauðaþránni kviknar þörf fyrir að gefa lífinu
merkingu. Angistin leiðir myrkar langanir þeirra áfram.