Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2012, Side 73

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2012, Side 73
„ Þ v í a ð e l s k a n e r s t e r k , e i n s o g d a u ð i n n “ TMM 2012 · 2 73 36 Þótt parið í Sögu augans séu ekki eiturlyfjaneytendur þá líkist tortímandi atferli þeirra hegðun eiturlyfjapara úr öðrum sögum, fyrir utan kynlífið sem virðist fara lítið fyrir þegar neysla vímuefna verður mikil, en í Sögu augans verður kynlífið að eins konar dópi. Bataille minnti einnig á gamla tengingu fullnægingar og forgengileika, en fullnæging er gjarnan kölluð „litli dauði“ á frönsku. En dæmi um bókmenntir sem fjalla um ástarsambönd eiturlyfjasjúklinga eru til dæmis sjálfsævisöguleg saga Kristjönu F og Detlefs í Dýragarðsbörnin (Wir Kinder vom Bahnhof Zoo, skráð eftir segulbandsupptöku af Kai Hermann og Horst Rieck) sem samnefnd kvikmynd var gerð eftir af leikstjóranum Uli Edel árið 1981. Í Blysförum er vísað til lestarstöðv­ arinnar Bahnhof Zoo þar sem þau héldu sig (76). Einnig mætti nefna pör í kvikmyndum eins og Harry og Marion í Requiem for a Dream (2000) eftir Darren Aronofsky, kvikmynd sem er gerð eftir sögu Hubert Selby Jr. og lýsir átakanlegum heimi og niðurbroti fíknarinnar. Einnig söguna af tortímandi ást þeirra Don og Candy í Candy (2006) eftir leikstjórann Neil Armfeild sem gerð er eftir sögu Luke Davies, Candy: A Novel of Love and Addiction (1998), en í báðum tilfellum eru báðir elskendur ástarsambandsins eiturlyfjaneytendur og ástin bundin dauðanum varanlegum böndum. 37 Sigurbjörg Þrastardóttir. 2007:14. 38 Sama rit:11. 39 Sama rit:26. 40 Óvíd. 2009:3. bók:103. 41 Guðni Elísson. 2009:171–2. 42 Ljóðaljóðin. 1971:(Kapítuli 8:6):118. 43 Sigurbjörg Þrastardóttir. 2007:65. 44 Sigurbjörg Þrastardóttir. 2007:11. 45 Sama rit:101. 46 Sama rit:128. 47 Sama rit:40. 48 Sama rit:59. 49 Sama rit:147. 50 Það er athyglisvert að meðgangan og/eða fæðingin mun kannski taka 22 daga. Hér gæti verið um enn frekari vísun í tengsl skáldskapar/sköpunar og dauða sem og í fórnargjöfina sem falin er í fagurfræði verksins í heild sinni. En í nýlegri grein Guðna Elíassonar um lista í ljóðum eftir Sjón „Við ysta myrkur“ er meðal annars fjallað um ljóð Sjóns: „fórnargjafir handa 22 reginöflum“ úr bókinni myrkar fígúrur. Þar er vísað í tuttugu og tvær fórnargjafir, minnislista dauðans sem og birtingarmyndir guðdómsins í kabbalafræðum. Guðni Elísson. 2011:77. 51 Sigurbjörg Þrastardóttir. 2007:77. 52 Óvíd. 2009:3. bók:103. 53 Sigurbjörg Þrastardóttir. 2007:147. 54 Andstætt því að líta á sköpunarferlið frá myrkri til ljóss (sem ég kýs að gera í yfirfærðri merkingu) lítur Blanchot á það ferli frá degi til nætur. Sú nótt sem Blanchot talar um er rými skrifanna, sem hann einnig kallar rými dauðans. „In the night, everything has disappeared. This is the first night […] But when everything has disappeared in the night, „everything has disappeared“ appears. This is the other night. Night is this appariation: „everything has disappeared.“ It is what we sense when dreams replace sleep, when the dead pass into the deep of the night, when night’s deep appears in those who have disappeared.“ Blanchot. 1989:163. Ferli skrifanna, samkvæmt Blanchot, er sú ferð frá dagsbirtunni og inn í myrka nótt, þá sem hann kallar aðra nótt. Það að Orfeus og Evridís sameinist ekki í ljósinu, heldur eigist í dauð­ anum endurspeglar, samkvæmt kenningum Blanchots rými skrifanna og verkið sem býr í sköpunarferlinu, í huganum, er aldrei klárað. Sjá: Blanchot. 1989:88–89. Því er Evridís ávallt tengd dauðanum. Kalla mætti kenningu Blanchot: óendanlega ást á hugsuninni. 55 Ljóðaljóðin. 1971(Kapítuli 8:6):118. 56 Óvíd. 2009:10. bók:276. 57 Sama rit:276–279. 58 Linda Vilhjálmsdóttir. 2000:8. 59 Alda Björk Valdimarsdóttir. 2006:199–203. Þess má geta að Sigmund Freud greindi lífshvötina og dauðahvötina sem andstæður í grein sinni „Handan vellíðunarlögmálsins“ en sú skýra
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.