Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.03.2013, Síða 35

Tímarit Máls og menningar - 01.03.2013, Síða 35
TMM 2013 · 1 35 Steinunn Inga Óttarsdóttir „En til hvers er að dvelja við slíka dagdrauma!“ Um Ferðabók og sjálfsævisögu Sveins Pálssonar Átjánda öldin og upphaf þeirrar nítjándu eru jafnan talin til erfiðustu tímaskeiða í sögu íslensku þjóðarinnar. Hér geisuðu hallæri og hungurs- neyð, plágur og pestir; fólk bjó við óblíð náttúruöfl, fátækt, einokun og misrétti; kúgun og arðrán voru daglegt brauð og hugarfarið einkenndist af ofstæki, bælingu og grimmd. Þó má ekki gleyma að á þessu armæðufulla tímaskeiði var upplýsingarstefnan farin að láta á sér kræla með nýjum hug- myndum, bjartsýni og von um betri tíð. Hennar sér stað m.a. í stjórnsýslu, listum og trúarlífi og náttúrufræði sem tók stakkaskiptum með vísinda- legum aðferðum, skilgreiningum og skipulegri skráningu. Túlkun manns- ins á sjálfum sér breyttist, bókmenntir losnuðu úr gömlu formi og stíl, ný yrkisefni komu til sögu og maðurinn sem sjálfráð skynsemisvera varð til. Í Evrópu var margt á seyði á tímum upplýsingarinnar. Skólar risu, fangelsi voru byggð ásamt sjúkrahúsum, heilsuhælum, geðveikraspítölum, munaðar- leysingjahælum, verksmiðjum, leikhúsum og söfnum; dagblöð voru gefin út, lögmál um vörur og neytendur urðu til, lyf og almenn heilsufræði komu til skjalanna, samskipti og þjónusta urðu atvinnugreinar. Og einstaklingshyggja varð til sem hafði gríðarleg áhrif á aldagamalt feðraveldi og stéttaskiptingu, tíska losnaði úr spennitreyju sektar og erfðasyndar og þráin tók að láta á sér kræla í orðræðu og hugsunum fólks. Skilgreindur vinnudagur í kjölfar iðnbyltingar leiddi til þess að frítími kom til sögunnar og menn nutu hans í lystigörðum, á torgum og kaffihúsum, menn tóku að trúa á umbætur á samfélagi sínu, að þekking skilaði framförum og að guð hefði fulla stjórn á skipulaginu og veraldarganginum (Porter, 2000). Upplýst læknisfræði breytti fornri ásýnd dauðans sem með tilheyrandi syndaregistri, erfðaskrá, fyrirbænum og líkvökum hætti að vera ógnvekjandi lokauppgjör við lífið og varð að ljúfum svefni (Porter, 2003). Í stað mikilvægustu spurningar fyrri tíma um það hvernig sálin yrði hólpin, fýsti menn að leita hamingjunnar í jarðlífinu (Porter, 2000). Og í stað spákvenna, lófalesara og galdraseyða kom ný sýn á vísindi og náttúru. Mælingar og greiningar (sjónaukar, smásjár, loftvogir, hitamælar, rakamælar) og kerfisbundin alfræði komu til sögu með skilgreiningum og líkindum. Áhrif upplýsingarinnar sem sviptist um
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.