Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2015, Síða 13

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2015, Síða 13
H u g l e i ð i n g u m á f ö l l o g s j á l f s v í g s h u g s a n i r TMM 2015 · 3 13 því ekki að koma á óvart að sterk tengsl eru á milli sjálfsvígshugsana og til- vistarkvíða, sem snýst um merkingarleysi tilverunnar, hjá einstaklingum er upplifa slíkar tilfinningar í kjölfar áfalls.32 Levi virðist falla í þennan flokk. Er heim kom upplifði hann skömm og samviskubit yfir því að hafa lifað ósköpin af. Þetta leiddi af sér mikla depurð og yfirþyrmandi tilfinningu um tómleika lífsins. Tilfinningaleg vandamál Levis versnuðu jafnt og þétt eftir heimkomuna. Í hvert skipti sem hann gaf út bók fór „svarti hundurinn“ á stjá. Þegar komið var undir lok sjöunda áratugarins var svartnættið orðið viðvarandi vandamál. Levi réð sér loks bana árið 1987. Skömmu áður tjáði hann þýðanda sínum að nú gengi hann í gegnum „versta tímabilið síðan í Auschwitz“, sem að sumu leyti var „verra en Auschwitz“.33 Tolstoy Eins og rússneski rithöfundurinn Leo Tolstoy reyndi á eigin skinni þarf ekki áföll til þess að upplifa kreppu í hinum fjarstæða heimi. Heimspekileg svartsýni var Tolstoy, eins og Levi og Camus,34 hugleikin langt fram á miðjan aldur, enda undir áhrifum frá þýska heimspekingnum Arthur Schopenhauer (1788–1860).35 Í bókinni Játningu (1884) lýsir hann skilmerkilega tilvistar- kreppunni sem fann sér leið inn í tilveruna, með tilheyrandi sjálfsvígs- hugsunum, þegar hann var tæplega fimmtugur. Þetta kom flatt upp á rit- höfundinn fræga, enda var hann við mjög góða andlega og líkamlega heilsu, átti eiginkonu og börn og jörð sem skóp honum miklar tekjur. Hann, sem meðlimur yfirstéttarinnar, hefði átt að vera „fullkomlega hamingjusamur maður“. Skyndilega var allt orðið hégómi einn. Lífið kallaði fram skelfingu „[o]g til þess að losna undan skelfingunni langaði mig að fremja sjálfsvíg“.36 Schopenhauer hefði aldrei samþykkt þessa niðurstöðu því þrátt fyrir dökka sýn á tilveruna var hann á móti sjálfsvígum, nema í tilfelli einsetumanna sem sveltu sig í hel.37 Tolstoy stóð nú frammi fyrir merkingarlausum heimi og leitaði ákaft svara við spurningunni, „Af hverju á ég að lifa?“ Hann velti einnig fyrir sér „hvort einhverja merkingu sé að finna í lífi mínu sem mun ekki gufa upp með dauða mínum er nálgast óðfluga?“ Eftir ítarlega leit, á meðal þess sem við í dag köllum hug-, félags-, og raunvísindi, komst hann að þeirri niðurstöðu að þar væri engin svör að finna. En þótt Tolstoy skildi að „lífið sé illt og fjarstætt“,38 gat hann ekki framið sjálfsvíg. Hann taldi þetta mikinn veikleika, því „ef við erum eftir allt saman sannfærð um nauðsyn sjálfsvígs, og framkvæmum það ekki, erum við þá ekki aumust, ósamkvæmust, og, ef ég tala hreint út, heimskust allra manna …“?39 Tolstoy framdi því á endanum heimspekilegt sjálfsvíg með því að gangast kristni á hönd. Þetta gerðist þegar hann vaknaði til meðvitundar um að tilgang lífsins sé að finna meðal alþýðufólks, „sem hvorki var menntað né auðugt“,40 og í trúnni sem það aðhyllist.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.