Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2015, Qupperneq 31

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2015, Qupperneq 31
„… þa ð e r e i n s o g s é e k k e rt p l á s s f y r i r h e l g i í n ú t í m a n u m …“ TMM 2015 · 3 31 kemur skýrt fram að presturinn getur það að minnsta kosti ekki. Þrátt fyrir þetta trúarlega stef er sagan ekki trúarleg í sama skilningi og Vetrarferðin. Í Vetrarferðinni er fjallað um veraldlegt efni á trúarlegan máta. Í Englaryki er þessu öfugt farið. Þar er á algjörlega veraldlegan hátt fjallað um atvik sem fær að minnsta kosti trúarlegt yfirbragð í huga Ölmu. Englaryk er, eftir því hvernig á er litið, fjölskyldusaga eða (kyn)þroskasaga sem spannar tímann frá sumri fram undir vor fermingarvetur táningsins Ölmu. Sagan er samtímasaga. Sögusviðið er Stykkishólmur, Cádiz þar sem lykilsenan á sér stað og Reykjavík þar sem reynt er að vinna úr eða réttara sagt vinda ofan af reynslunni. Alma er persónan sem knýr söguna áfram en fjölskyldan öll, foreldrar og tveir bræður, er í sögumiðju auk sálgreinisins Snæfríðar. Hér verður ekki sérstaklega fjallað um Jesú-reynslu Ölmu sem er þunga- miðja í Englaryki. Þó skal vikið að einni af afleiðingum hennar eða ávöxtum en það er ný skynjun eða ofurnæmi á umhverfið sem líkja má við núvitund eða gjörhygli. Þetta kemur fram í skynjun hennar á félagslegu umhverfi og stöðu þeirra sem þar eru utangarðs en einnig í náttúruskynjun. Undir sögulok situr fjölskyldan í bíl á leiðinni suður í síðasta sálgreiningartímann: Hún stakk þöglum símanum í vasann á úlpunni, losaði athyglina með erfiðis- munum frá skjá Antons [yngri bróður] […] og horfði út um gluggann eins og Jórunn [móðirin]. Nema í rauninni ekki eins og Jórunn, því Jórunn sá líklega bara girð- ingar og byggingar og sprettandi fóður handa skepnum og aðra nytsamlega hluti en Alma sá gisinn feld og andardrátt landsins og rykið sem hjúpaði veginn, sinuna, grjótið, mosann og fjallstoppana. Hún ímyndaði sér að það hefði þyrlast af vængjum englanna, svona eins og duftið sem er á vængjum fiðrilda, nema englarykið hafði umbreytingarmátt. Allt sem það komst í snertingu við varð ljómandi, töfrandi og þrungið merkingu. (254–255)32 Þessi skynjun Ölmu minnir á næmi Símonar Flóka í Efstu dögum eftir reynslu hans í Skógarhlíðinni. Hún er líka skyld þeim töfrum sem Katrín miðlar í Náðarkrafti. Séra Hjörtur er aukapersóna í Englaryki og lengi leit út fyrir að hann væri nafnlaus. Hjörtur er einhleypur og þjónar í smábæ á landsbyggðinni þar sem hann er einn sinnar tegundar og án baklands. Þá hefur hann gefist upp á hversdagstilveru sinni og gerst kostgangari hjá vertinum á Silfrinu, Pétri Boulanger föður Ölmu. Í framhaldinu verður Pétur sálusorgari prestsins á síðkvöldum yfir 12 ára gömlu Chivas Regal sem hann innbyrðir í ríkara mæli en skriftafaðirinn. „Trúar“-reynsla Ölmu mæðir harðar á Hirti en nokkrum öðrum í sögunni. Alma ögrar honum í hverjum fermingartíma frammi fyrir hinum unglingunum sem vaka eins og gammar yfir því sem þeim fer á milli. Í þeirra augum er presturinn í úlfakreppu milli prestshlutverksins og -ímyndarinnar á aðra hlið en Ölmu á hina:
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.