Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2015, Side 37

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2015, Side 37
„… þa ð e r e i n s o g s é e k k e rt p l á s s f y r i r h e l g i í n ú t í m a n u m …“ TMM 2015 · 3 37 eða guðsdýrkun löglegs trúarbragðafélags, sem er hér á landi“. Almenn hegningarlög 1940 nr. 19 12. febrúar, altingi.is, 1. september 2014, sótt 7. janúar 2015 af http://www.althingi.is/ lagas/143b/1940019.html. Rétt er að líta á þetta fremur sem hliðstæðu hatursáróðurs en guð- lasts í hefðbundnum skilningi. Bannið var fellt brott með lögum í júlí 2015, „Lög um breytingu á almennum hegningarlögum, nr. 19/1940, með síðari breytingum (guðlast)“, althingi.is, sótt 27. ágúst 2015 af http://www.althingi.is/altext/144/s/1601.html 4 Á síðustu áratugum eru mörg dæmi þess að hælisleitendur hafa leitað griða í kirkjum og öðrum byggingum í eigu kirkna, t.a.m. lúthersku meirihlutakirknanna í Danmörku og Svíþjóð, og jafnvel dvalið þar um langan tíma. Grið hafa verið virt en lögregla hefur líka ráðist til inn- göngu. Líklegt virðist að hér væru kirkjugrið ekki virt í líkum tilvikum. 5 Hjalti Hugason, „Helgi á undanhaldi – frelsi eða fórn?“, Ritröð Guðfræðistofnunar/Studia theologica islandica 24, 2007, bls. 111–132. 6 Sjá Owe Wikström, Om heligheten, bls. 23–28. 7 Roland de Vaux, Ancient Israel. It‘s Life and Institutions, London: Darton, Longman & Todd, 1976, bls. 347–348. Þetta mun vera skýringin á ómannúðlegri hegðun prestsins í dæmisögunni af miskunnsama Samverjanum. (Lúkasarguðspj. 10. 31) Snerting við blóðugan og hugsanlega dauðan mann hefði saurgað prestinn og gert honum ómögulegt að gegna skyldum sínum. Dæmisagan teflir þannig fram andstæðum hefðarfestu og samfélagslegrar ábyrgðar og/eða kristilegs kærleika. 8 A Manual of the Orthodox Church’s Divine Services, ritstj. D. Sokolof, New York: Holy trinity russian orthodox monastery, 1968, bls. 68–70 9 Josef Andreas Jungmann og Max Mauritsson, Kyrkans liturgi. Kortfattad förklaring mot dess historiska bakgrund, Stokkhólmi: Katolska teologföreningen, 1981, bls. 121. Sjá og Hebreabr. 2. 17. 10 Sjá Einar Sigurbjörnsson, Kirkjan játar. Játningarrit íslenzku þjóðkirkjunnar með inngangi og skýringum eftir dr. Einar Sigurbjörnsson, Reykjavík: Bókaútgáfan Salt, 1980, bls. 123. 11 Sjá Einar Sigurbjörnsson, Kirkjan játar, bls. 98–102, 123–126. 12 Hjalti Hugason, „Kristnir trúarhættir“, Íslensk þjóðmenning V, ritstj. Frosti F. Jóhannsson, Reykjavík: Bókaútgáfan Þjóðsaga, 1988, bls. 75–339, hér bls. 158–170, 289–290. 13 Jens V. Hjaltalín, „Kátlegur guðsmaður“. Sjálfsævisaga Jens V. Hjaltalín, Reykjavík: Flat eyjar- útgáfan, 2008. 14 Peter Burke, Folklig kultur i Europa 1500–1800, án útgst.: Författarförlaget, 1983, bls. 38–44. 15 Hjalti Hugason, „Guðfræðingurinn og presturinn Jónas Jónasson frá Hrafnagili“, Sú þrá að þekkja og nema. Greinar um og eftir séra Jónas Jónasson frá Hrafnagili, ritstj. Rósa Þorsteins- dóttir, Reykjavík: Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn, 2007, bls. 50. 16 Sjá Hjalti Hugason, „Þjóðkirkjan og þjóðmálin. Hugleiðingar um þátttöku kirkjunnar í umræðum um félagsleg álitamál“, Ritröð Guðfræðistofnunar/Studia theologica islandica 37, 2013/2, bls. 113–151. 17 Matthías Viðar Sæmundsson, „Sagnagerð frá upplýsingu til raunsæis“, Íslensk bókmenntasaga III, ritstj.: Halldór Guðmundsson, Reykjavík: Mál og menning, 1996, bls. 495–588, hér bls. 523, 537–541. 18 Hjalti Hugason, „Heiðarleiki og hræsni. Gagnrýni Þorgils gjallanda á kirkju og presta í Ofan úr sveitum“, Andvari 138. ár, nýr flokkur LV, 2013, bls. 105–127. 19 Gunnar Kristjánsson, Fjallræðufólkið. Um persónur í skáldsögum Halldórs Laxness, Reykjavík: Mál og menning, 2002, bls. 157–175. 20 Pétur Gunnarsson, Efstu dagar. Reykjavík: Mál og menning, 1994. Ólafur Gunnarsson, Vetrar- ferðin, Reykjavík: Forlagið, 1999. Guðmundur Andri Thorsson, Náðarkraftur, Reykjavík: Mál og menning, 2003. Guðrún Eva Mínervudóttir, Englaryk, Reykjavík: JPV útgáfa, 2014. 21 Sjá Hjalti Hugason, „Símon og sr. Símon. Pælingar í Efstu dögum“, Af jarðarinnar hálfu. Rit- gerðir í tilefni af sextugsafmæli Péturs Gunnarssonar, ritstj.: Jón Karl Helgason og Torfi Tulinius, Reykjavík: Háskólaútgáfan, Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands, 2008, bls. 81–94. 22 Jóhannesarguðsp. 14. 6. 23 Hér er vísað til afturhvarfsfrásögu Sáls, Páls postula, í 9. kap. Postulasögunnar. 24 Markúsarguðsp. 9. 3 samkv. nokkrum þýðingum fyrir 1981. 25 Markúsarguðsp. 11. 24
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143

x

Tímarit Máls og menningar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.