Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2017, Síða 14

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2017, Síða 14
K r i s t í n Ó m a r s d ó t t i r 14 TMM 2017 · 3 Hverjir eru kostir þínir? Þú verður að spyrja einhvern annan en mig – ég reyni að vera heiðarleg og ganga hreint til verks. Hvað metur þú minnst í eigin fari? Mér leiðist ef ég breytist í gömlu Grundar Helgu, stekk upp og reiðist en það er sjaldan núorðið. Hvað finnst þér skemmtilegast að gera? Mér finnst afskaplega gaman að skrifa. Í bili þykir mér það skemmtilegast. Hver er hugmynd þín um (fullkomna) hamingju? Fullkomin hamingja er ekki til. Hamingjan býr í okkur sjálfum. Hún er innra með okkur og við þurfum að rækta hana. Það gleymist oft í amstri dagsins. Hver er uppáhaldsliturinn þinn og -blóm? Uppáhaldslitur minn er gulur afþví það er svo mikil sól í honum og von. Gullhnappur var í garðinum heima þegar ég var að alast upp – ég held mest upp á hann. Uppáhaldsfugl? Lóan. Hlustarðu á tónlist þegar þú skrifar? Oft. Hvaða tónlist? Nánast eingöngu klassíska eftir gömlu tónskáldin, ég er lítið fyrir nútíma- tónlist. Uppáhaldstónlist? Ég hef gaman af píanókonsertum, kirkjutónlist og fallegum selló- og fiðlu- leik. Uppáhaldsflík? Gamli skírnarkjóllinn minn. Mamma saumaði hann á mig 1947. Hann er með bleiku undirlagi og hvítu tjulli. Hann var svo fallegur að hálfur Seyðis- fjörður var skírður í honum, yngri bræður mínir, stelpur og strákar. Þá var nú ekki verið að hengja sig í bleikt og blátt! Núna eru barnabörnin skírð í honum. Síðastur Haukur Víðis Sigguson. Strákur – ekkert mál!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.