Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2017, Page 20

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2017, Page 20
K r i s t í n Ó m a r s d ó t t i r 20 TMM 2017 · 3 Sumir vilja meina að stelpur eigi auðveldar uppdráttar þegar þær eru að byrja að skrifa en strákar. Það er áhugavert. Ætli þeir hafi reynt það á sjálfum sér? Nú veit ég ekki. Hefurðu orðið vör við að hægst hafi á endurnýjun í rithöf- undastéttinni á Íslandi? Ef svo er geturðu ímyndað þér hvað valdi? Ungir höfundar eiga erfitt með að komast að hjá forlagi og einkum með ljóð. Þar sitja margir fyrir og ljóð eru ekki gefin út í stórum upplögum. Það hefur hinsvegar orðið aukning í félagatali Rithöfundasambandsins og fleiri konur en karlar sækja um inngöngu. Það gefur mér trú á að ungt fólk sé að hugsa um starfið af alvöru. Hver er staða íslenskra bókmennta í dag? Ég held hún sé nokkuð sterk. Eftir Frankfurt 2011 jukust þýðingar á útlensku og þróunin gekk ekki tilbaka heldur hefur aukist til muna. Hvað heldurðu að valdi velgengninni? Hér er allstór hópur rithöfunda í fullu starfi. Þeir hafa metnað og fylgja bókunum sínum vel eftir. Að fá kynningu erlendis og vera metinn þar ekki síður en heima reynist manni líka mikil hvatning. Við lifum að hluta til nýja tíma í útgáfumálum íslenskra bókmennta. Viltu segja mér eitthvað um framtíð skáldskaparins? Ég er bjartsýniskona og ég ætla að leyfa mér að trúa því að við höldum áfram á réttri leið. Ertu ljóðelsk? Já mjög. Ég ætla að verða ljóðskáld í næsta lífi!
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.