Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2017, Síða 22

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2017, Síða 22
Þ o r g e i r Tr y g g va s o n 22 TMM 2017 · 3 þess, vegur og metur ást sína á eiginkonunni og viðbjóðinn yfir framferðinu sem hann telur hana hafa sýnt. Byrjum á að skoða hvernig þrír íslenskir þýðendur Óþellós hafa snúið þessum mikla texta. It is the cause, it is the cause, my soul! Let me not name it to you, you chaste stars, It is the cause. Yet I’ ll not shed her blood; Nor scar that whiter skin of hers than snow And smooth as monumental alabaster. Yet she must die, else she’ll betray more men. Put out the light, and then put out the light! If I quench thee, thou flaming minister, I can again thy former light restore Should I repent me. But once put out thy light, Thou cunning’st pattern of excelling nature, I know not where is that Promethean heat That can thy light relume: when I have plucked the rose, I cannot give it vital growth again, It needs must wither. I’ ll smell it on the tree; O balmy breath, that dost almost persuade Justice to break her sword! Once more, once more: Be thus when thou art dead and I will kill thee And love thee after. Once more, and that’s the last. (He [smells, then] kisses her) So sweet was ne’er so fatal. I must weep, But they are cruel tears: this sorrow’s heavenly, It strikes where it doth love. She wakes.2 Matthías: Hún drýgði, sál mín, já hún drýgði þetta, ég segi ekki hvað þá, hreinu stjörnur! Hún drýgði það. En ekkert blóð skal blæða, og ei skal rispast hennar fríða hörund, sem hvítara er en mjöll og mjúkt og slétt sem minnissúla á gröf úr alabastri; en deyja skal hún samt og svíkja’ ei fleiri. Svo slökk þá ljósið fyrst – og slökk svo ljósið. Þótt slökkvi’ eg þig, þú litla loga-þernan, þá get ég jafnskjótt lífgað það ljós aftur, ef iðrast kynni’ eg, en sé þitt ljós slökkt, þú náttúrunnar æðsta undra-smíði! þá finnur eld þann enginn Prómeþevs, sem lífga má þitt ljós; sé rós þín plokkuð, þá get ég ekki gefið þér neitt lífsafl, það kulnar út. Ég smakka enn þá ilm þinn. (Kyssir hana) Himneska angan! ætlar þú að tæla
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.