Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2017, Page 50

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2017, Page 50
50 TMM 2017 · 3 B ó k m e n n t a h á t í ð líkaminn hefði tæmst. Stuttu seinna helltist þvagið niður í klósettið. Og tárin streymdu niður kinnar hennar. Sasha brosti dauflega. Henni fannst hún vera endurnærð. Hefði ég bara vitað af þessu fyrr, hugsaði hún. Og á þessu augnabliki hvarflaði það að henni að kannski væru skilaboðin á „Ekki pissa hér!“-skiltinu kolröng. Kannski voru sumir þannig að þeir fundu ánægju sína í því að pissa út um allt og þá hafði hún engan rétt til að standa í vegi fyrir þeim. *** „Hvers vegna ertu að halda í þér þvagi?“ spurði læknirinn hana. Hann hafði sagt henni að hún væri komin með blöðrubólgu. „Ég veit það ekki, læknir,“ sagði Sasha. „Hvar sem ég er, þá líður mér alltaf eins og ég sé að horfa á skilti þar sem stendur: „Ekki pissa hér!“ Og þá pissa ég ekki.“ „Má ég skrifa fyrir þig tilvísun til geðlæknis?“ „Gerðu bara það sem þér finnst best, læknir,“ Þeir vilja ræna mig ánægjunni, hugsaði hún. Hún lokaði augunum. Dró nokkrum sinnum andann djúpt og rólega. Hélt aftur af hvötinni til að pissa. Eftir nokkrar mínútur myndi hún fá fullnægingu beint fyrir framan lækn- inn. Tilhugsunin kom henni til að brosa. Og veitti henni auðvitað ánægju um leið.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111

x

Tímarit Máls og menningar

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.