Tímarit Máls og menningar


Tímarit Máls og menningar - 01.09.2017, Síða 82

Tímarit Máls og menningar - 01.09.2017, Síða 82
82 TMM 2017 · 3 Arnhildur Hálfdánardóttir Fjögur ljóð Skál Þegar síðasta manneskjan hafði geispað golunni og ekkert var eftir nema hálfgagnsæjar þúsundfætlur með loftæðakerfi og einbeittan vilja til að gera sitt og draga björg í bú í hverjum fæti skálaði jörðin í frumefnakokteil við sjálfa sig. Þegar líða tók á nóttina baðaði máninn sig í lygnu stöðuvatni, einn og án sundskýlu, og virtist ekkert vilja með hana hafa. Þúsundfætlurnar voru duglegar en djöfull klæjaði hana undan þeim. Hún fylltist söknuði. Það yrðu ekki fleiri húsgrunnar grafnir, engar sláttuvélar, engir berir ungbarnsfætur. Undir: Fjögur augu Ástin er blind svo við rifum úr okkur augun. Þú baðst mig að halda á þeim og ef ekki hefði verið fyrir rytjulegar sjóntaugarnar, sem ég vafði um fingur mér, hefði ég sennilega misst þau. Þú fálmaðir eftir tjakknum í skottinu og þegar allt var klárt rétti ég þér þau, eitt af öðru. Með alls kyns tilfæringum tókst þér að koma þeim undir. Við settumst inn, spenntum beltin og þú ræstir vélina eftir vöðvaminninu. Ég sigldi hendinni í gegnum loftið í leit að þinni, fann á þér olnbogann og rakti mig niður í lófa. Allt í botn spurðir þú og kysstir á mér handarbakið. Allt í botn svaraði ég.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111

x

Tímarit Máls og menningar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Máls og menningar
https://timarit.is/publication/1109

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.