Milli mála - 2018, Blaðsíða 27

Milli mála - 2018, Blaðsíða 27
ERLA ERLENDSDÓTTIR Milli mála 10/2018 27 dæmið um hann er frá byrjun 19. aldar.91 Í lokin má geta þess að orðið hefur aðlagast viðtökumálinu bæði hljóðfræði- og beygingar- fræðilega,92 og hafa allmörg samsett orð verið smíðuð þar sem majs myndar annan liðinn, svo sem majsdyrkning ,maísrækt‘, majs- brændevin ,maísbrennivín‘, majskolbe ,maískólfur‘, majskorn ,maís- korn‘ og majsgul ,maísgulur‘.93 Í sænsku er maíss fyrst getið í textum frá 17. öld, til dæmis bréfum, ritum um landbúnað og ýmsum skrifum í Nýju Svíþjóð, nýlendu Svía á austurströnd Bandaríkjanna.94 Í fyrstu voru orðasam- böndin indisk korn, indianisk korn, välsk korn, indiskt vete, indiansk vete og fleiri notuð í sænsku til að nefna jurtina. Elsta ritdæmið er frá 1640 en þá kemur orðið fyrir í bréfum og skrifum kansellíráðsins Axels Oxenstierna með rithættinum macis. Á tímabilinu frá 164495 til 1786 birtist orðið í ýmsum ritum með mismunandi rithætti eins og venja er um orð sem ekki hafa aðlagast viðtökumálinu. Má þar nefna magis, maiis, maijs og maijss og merkingin er almennt ‚plantan Zea mays‘. Ennfremur eru mais og mays orðmyndir sem koma fyrir í ýmsum sænskum textum frá 1671 og fram á 19. öld. Í dag er ritháttur orðsins majs og hefur verið allar götur frá 1806.96 Orðið hefur aðlagast sænsku málkerfi97 og því til vitnis eru meðal annars mýmörg samsett orð í málinu þar sem tökuorðið er fyrri liðurinn. Sem dæmi má nefna: majsbrännvin ,maísbrennivín‘, majsgröt ,maís- grautur‘, majskaka ,maískaka‘, majskolv ,maískólfur‘, majsmjöl ,maís- mjöl‘, majssocker ,maíssykur‘ og majsvete ,maíshveiti‘.98 Í Noregi kemur heitið yfir korntegundina fyrir í bók um land- búnað frá 1776 en þar stendur skrifað „mais eller tyrkisk hvete“.99 91 ODS, s. v. majs. 92 Sjá DDO, s. v. majs: orðið er í óákveðnum hætti eintölu en majs, í ákveðnum hætti eintölu majsen, í fleirtölu óákveðnum hætti majs og í ákveðnum hætti majsene. 93 Sjá til dæmis ODS og DDO, s. v. majs. 94 Nya Sverige var á svæði þar sem Delaware, Pennsylvania, New Jersey og Maryland eru í dag. 95 Árið 1644 kemur orðið fyrir í skýrslu Johans Printz, ríkisstjóra sænsku nýlendunnar í Ameríku. SAOB, s. v. majs. 96 SAOB. 97 Orðið er í eintölu óákveðnum hætti en majs og í ákveðnum hætti majsene. Það er ekki til í fleirtölu. SO. 98 SAOB. 99 Anders Christensen, „Nissen om humledyrkning“, http://anders.geekhouse.no/blog/2015/12/index. html. Martinus Nissen, Theoretiske og practiske Underrætninger om Agerdyrkningen med meere, som Til Landvæsenet henhører, Deels ag de bæste Autores utdragne og deels ved lang Øvelse samlede og førsøgte, bestaaende af 28 Kapitler, Sammenskrevne og til Trykken befordrede til Landmandens Nytte ved Martinus Nissen,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Milli mála

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Milli mála
https://timarit.is/publication/1074

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.