Milli mála - 2018, Blaðsíða 168

Milli mála - 2018, Blaðsíða 168
UM SILVINU OCAMPO 168 Milli mála 10/2018 góðar viðtökur og voru verðlaunaðar. Þess má geta að Borges var fyrstur til að lofa kveðskap Silvinu. Silvina skrifaði aðallega smá- sögur og ljóð en fékkst einnig við leikritaskrif og gaf út töluvert af barnabókum. Alls urðu smásagnasöfn hennar sjö talsins. Auk þeirra fyrrnefndu sendi hún frá sér La furia (Heiftin,1959), Las invitadas (Boðsgestirnir, 1961) og Los días de la noche (Dagar nætur- innar,1970). Síðustu smásagnasöfnin komu út nokkrum árum fyrir andlát hennar, Y así sucesivamente (Og svo framvegis, 1987) og Cornelia frente al espejo (Cornelia andspænis speglinum,1988). Ocampo sinnti einnig þýðingum og sneri úr frönsku og ensku verkum eftir Charles Baudelaire, Paul Verlaine, Emily Dickinson, Edgar Allan Poe, Herman Melville og Emanuel Swedenborg. Hún gaf út nokkrar bækur í samstarfi við aðra. Auk Antología de la lite- ratura fantástica sendi þríeykið frá sér úrvalsrit argentínskra ljóða árið 1941. Þá skrifaði hún nokkur verk með eiginmanni sínum Bioy Casares, en einnig (fantasíu)höfundinum Juan Rodolfo Wilcock. Smásögur Silvinu Ocampo spanna meira en fjóra áratugi. Ákveðna þróun má merkja í smásagnagerð hennar, en segja má að almennt ríki í þeim einkennilegt andrúmsloft, furðulegir atburðir gerast á ofur hversdagslegum stöðum við ofur hversdagslegar að- stæður, ekki hvað síst á borgaralegum heimilum yfirstéttarfólks. Ocampo teflir oft saman ráðandi stétt og valdalausri þar sem þjónustufólk, börn eða fátækir eiga í hlut. Andstæður heimur full- orðinna og barna er algengt viðfangsefni í sögum hennar þar sem grimmd og miskunnarleysi er allsráðandi. Hugmyndinni um ein- hvers konar umskipti, tvífara eða jafnvel endurholdgun er henni sérlega hugleikin. Fantasían eða furðan í verkum Ocampo gerist ævinlega í okkar kunnuglega og áþreifanlega heimi. Hvað þetta varðar má segja að furðan í verkum hennar sé meira í ætt við Julio Cortázar en Bioy Casares og Borges þar sem fantasían á sér stað í öðrum raunheimi, í hugarheimum eða þá í fyrndinni. Silvina Ocampo var ekki mikið fyrir sviðsljósið. Hún forðaðist fjölmenni, einnig blaðamenn og vildi helst ekki láta taka af sér ljósmyndir. Að einhverju leyti var hún í skugga ekki aðeins Bioys Casares og Borgesar, heldur einnig elstu systur sinnar sem var miðjan í menningarlífi Argentínu þess tíma. Verk Silvinu fengu þó góðan hljómgrunn en féllu að einhverju leyti í gleymsku þar til á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Milli mála

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Milli mála
https://timarit.is/publication/1074

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.