Milli mála - 2018, Blaðsíða 139

Milli mála - 2018, Blaðsíða 139
MILLI MÁLA Milli mála 10/2018 139 Aleksander Púshkín Stöðvarstjórinn1 Kammerskrifari á póststöðinni, einvaldur í höllu sinni2 Vjazemskí fursti Hver hefur ekki formælt stöðvarstjórum eða rifist við þá? Hver hefur ekki í bræðiskasti heimtað af þeim þessa bölvuðu bók og skrifað í hana tilgangslausa kvörtun vegna yfirgangs, rudda- skapar og ósanngirni? Hver hefur ekki sett þá á bás með úrhrökum mannkyns, svipuðum hinum gömlu miðaldaskriffinnum eða í það minnsta ræningjunum frá Múrom?3 Við skulum þó gæta sanngirni, reyna að setja okkur í spor þeirra, og þá verðum við ef til vill tals- vert mildari í dómum okkar. Hvað er stöðvarstjóri? Raunverulegur píslarvottur í fjórtánda þrepi Virðingarstigans sem verndar hann eingöngu fyrir barsmíðum, en dugar þó ekki alltaf til (ég höfða til samvisku lesenda minna). Hverjar eru skyldur þessa einvalds, eins og Vjazemskí kallar hann í glensi? Er starf hans ekki sann- 1 Þýtt eftir texta í: A. C. Пушкин, Полное собрание сочинений в десяти томах, 3. útg., 6. bindi, Moskva: Наука, 1964, bls. 129–144. 2 Kammerskrifari er embættismaður í 14. og neðsta þrepi Virðingarstigans – embættismannakerfi sem Pétur I. kom á fót 1722. Stöðvarstjóri, eins og sá sem hér verður sagt frá, er í 14. þrepi og hefur kammerskrifaratign. Pjotr Andrejevítsj Vjazemskí (1792–1878) fursti var ljóðskáld og góð- vinur Púshkíns. Hér snýr Púshkín örlítið út úr ljóðlínum vinar síns í ljóðinu „Станция“ („Stöðin“) til að koma að orðinu „kammerskrifari“. 3 Vísað er til embættismannastéttar, podjatsjíí (rússn. подьячий), frá tímum Moskvu-Rússlands, sem var þekkt fyrir mútuþægni og óheiðarleika. Múrom er bær við bakka Ok-árinnar, eitt elsta þéttbýli í Rússlandi og heimabær aðalpersónu rússneskra kappakvæða, sem kölluð eru bílínur (rússn. былины), Ílja Múromets, eða Ílja frá Múrom. Í skógunum þar um kring höfðust fyrr á öldum við bófaflokkar. Skýringar eru að mestu gerðar eftir А. С. Пушкин, Повести покойного Ивана Петровича Белкина. A. S. Pushkin, Tales of the late Ivan Petrovich Belkin, ritstjóri og höf- undur inngangs, eftirmála, skýringa og orðabókar, Norman Henley, Letchworth, Hertfordshire: Bradda Books Ltd., 1965, bls. 116–117.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Milli mála

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Milli mála
https://timarit.is/publication/1074

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.