Milli mála - 2018, Blaðsíða 25

Milli mála - 2018, Blaðsíða 25
ERLA ERLENDSDÓTTIR Milli mála 10/2018 25 Upp úr aldamótunum 1500 var maís víða ræktaður á Íberíuskaga og stuttu síðar náði útbreiðsla hans til nágrannaríkja Spánar. Að nokkrum öldum liðnum var jurtin ræktuð til skrauts í görðum hefðarfólks í Mið- og Norður-Evrópu, auk þess sem hún var notuð sem dýrafóður. Vitað er með vissu að á 19. öld var maís notaður til manneldis og má nefna sem dæmi að á seinni hluta 19. aldar var bakað maísbrauð úr maísdeigi75 á Íslandi, og á fyrri hluta 20. aldar voru þar einnig bakaðar maíslummur.76 Má segja að nú á dögum sé maís hluti af daglegu lífi fólks í Evrópu. Margir byrja daginn með því að fá sér kornflögur (maísflögur) í morgunverð, tortillur úr maís með salsasósu og gómsætri fyllingu hafa verið vinsælar undanfarin ár, að ekki sé minnst á hið sígilda poppkorn, „blásinn maís“,77 og maískólfa. Í Evrópu hefur maísinn gengið undir ýmsum nöfnum, til að mynda „hveiti“ eða „korn frá Indíum“, „indíánakorn“, „tyrkneskt korn“, „tyrkneskt hveiti“, „korn frá Tyrklandi“, svo einhver séu nefnd.78 Sambærileg heiti koma fyrir í ýmsum norrænum heimildum frá fyrri öldum, meðal annars íslenskum, ásamt sjálfu heitinu maís. Orðið maíz barst úr spænsku yfir í ítölsku í kringum 1518– 151979 og er í dag ritað màis.80 Maïs kemur fyrir í frönskum textum frá um 1525 en kom inn í málið úr spænsku og ítölsku.81 Í þýskum texta frá 1520 kemur fyrir orðmyndin machiz,82 en frá 16. öld hefur ritháttur orðsins verið Mais.83 Fyrsta heimild um orðið í ensku er frá árinu 1555 en þá kom út fyrrnefnd kronika Pedros Mártir de 75 ROH. 76 Sama rit. 77 ROH: Sjá Helga Sigurðardóttir, Matur og drykkur, Reykjavík; Ísafold, 1966, bls. 479. 78 Hér í íslenskri þýðingu. Sjá til dæmis türkisch Korn, indianischer Weizen og indianisches Korn í þýsku (Philip M. Palmer, Neuweltwörter im Deutschen, Heidelberg: Carl Winter’s Universitätsbuchhandlung, 1939, bls. 89). Blé d’Espagne, blé d’Inde og blé de Turquie í frönsku (TLFi). Indisk korn, indianisk korn, välsk korn, indiskt vete og indiansk vete í sænsku (SAOB). 79 Marco Mancini, L’esotismo nel lessico italiano, Viterbo: Università degli studi della Rusca. Istituto di studi romanzi, 1992, bls. 141. 80 EVLI = Alberto Nocentini, l’Etimologico. Vocabolario della lingua italiana, Milano: Le Monnier, 2010, bls. 658. Samheiti er granoturco. 81 TLFi, s. v. maïs. Cioranescu, Los hispanismos en el francés clásico, bls. 182. Fræðimönnum ber ekki saman um ártalið. Cioranescu segir elsta dæmi orðsins vera frá 1522. 82 Palmer, Neuweltwörter im Deutschen, bls. 89. Christine Henschel, Italienische und französische Reiseberichte des 16. Jahrhunderts und ihre Übersetzungen. Über ein vernachlässigtes Kapitel der europäischen Übersetzungsgeschichte, Darmstadt: Wissenschaftliche Buchgesellschaft, 2005, bls. 285. 83 Palmer, Neuweltwörter im Deutschen, bls. 89.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Milli mála

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Milli mála
https://timarit.is/publication/1074

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.