Milli mála - 2018, Blaðsíða 18

Milli mála - 2018, Blaðsíða 18
AVÓKADÓ OG MAÍS 18 Milli mála 10/2018 catl.“17 Hann líkir ávextinum við stórar gráfíkjur sem séu á bragðið eins og furuhnetur. Þegar hann víkur að stærð og mismunandi gerðum aldinsins segir hann það vera „á stærð við stórar perur“ og „svo bragðgott“ að betri ávöxt sé vart að finna á Nýja Spáni. Í þessari sömu málsgrein kemur orðið fyrir með spænskri fleirtöluendingu, -es: auacates.18 Motolinía tekur því strax til við að laga orðið að mál- kerfi spænskunnar þar sem hljóðskipunarreglur leyfa ekki hljóða- sambandið -tl og fyrir vikið hefur samhljóðið -l verið skrifað -e, eins og mörg eldri ritdæmi orðsins sýna. Önnur kunn tökuorð sem lúta sömu reglu eru xocolatl sem varð chocolate ,súkkulaði‘, og tomatl sem varð tomate ,tómatur‘.19 Nokkrir kronikuritarar notuðu orðmyndina aguacate í verkum sínum og gáfu þar með tóninn fyrir það sem síðar varð en þetta er ritháttur orðsins í spænsku nú á tímum. Báðar myndir orðsins, ahuacate og aguacate, birtast hér og hvar í textum og frásögnum fram undir miðja 16. öld en á síðari helmingi aldarinnar virðist seinni myndin hafa orðið ofan á.20 Þegar þessi orðmynd hafði fest sig í sessi í spænsku leið ekki á löngu þangað til hún barst inn í önnur Evrópumál. Elsta heimild um þessa orðmynd í frönsku er frá 1640 en þangað barst hún úr hollensku og spænsku.21 Orðmyndin aguacate22 hverfur hins vegar úr frönsku máli um miðbik 19. aldar og víkur23, að því er virðist, fyrir rithættinum avocate (17. öld), avocata og síðan avocat en sú mynd orðsins er nú notuð í frönsku. Franskir orðfræðingar telja að breytinguna megi rekja til alþýðuskýringa og að avocat sé dregið af spænska orðinu avocado, eða abogado.24 Tökuorðið hafi sem sagt 17 Fray Toribio de Benavente o Motolinia, Historia de los indios de la Nueva España, bls. 157. Spænska orðsögubókin gefur upp ritháttinn abacatl í riti Motolinía og markar sem ritháttarafbrigði. DHLE = Diccionario histórico de la lengua española, Madrid: Academia Española, 1933–1936, http://web.frl. es/DH1936.html [sótt 15. ágúst 2018], s. v. aguacate. Sjá einnig CNDH = Corpus del nuevo dic- cionario histórico del español, http://web.frl.es/CNDHE/ [sótt 15. desember 2018], s. v. aguacate. 18 Fray Toribio de Benavente o Motolinia, Historia de los indios de la Nueva España, bls. 157. 19 Hugo A. Mejías, Préstamos de lenguas indígenas en el español americano del siglo XVII, bls. 40. 20 CORDE. 21 TLFi = Tresor de la langue française, Paris: Gallimard, www.atilf.atilf.fr [sótt 15. desember 2018] s. v. avocat. Alejandro Cioranescu, Los hispanismos en el francés clásico, Madrid: Anejos del boletín de la Real Academia Española, 1987, bls. 20. 22 TLFi, s. v. aguacate. 23 „[…] aguacate, qui a été lui aussi emprunté en français (1640) avant d’être éliminé par avocat“. DHLF = Diccionaire historique de la langue française, ritstj. Alan Rey, Paris: Le Robert, 2006, bls. 276. 24 Þess má geta að b og v er borið eins fram í spænsku (tvívaramælt raddað lokhljóð).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Milli mála

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Milli mála
https://timarit.is/publication/1074

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.