Milli mála - 2018, Blaðsíða 95

Milli mála - 2018, Blaðsíða 95
MARION LERNER Milli mála 10/2018 95 þjóðsagnaþýðingunni Isländische Märchen nefnir hann í inngangi að forlagið hafi beðið hann að sleppa frekari skýringum; inngangurinn er þó 23 blaðsíður að lengd.23 Í þessu undantekningartilviki fylgja því einungis tileinkun og inngangur frá þýðandanum. Þar sem hliðartextar eru yfirleitt hluti af þýðingum hans, má kalla þá áberandi einkenni þessa þýðanda. Í þýðingafræði undanfarinna áratuga hefur mikið verið fjallað um sýnileika (e. visibility) eða öllu heldur ósýnileika (e. invisibility) þýðandans. Árið 1995 birti Lawrence Venuti áhrifamikla sögu- lega greiningu sína á ensk-amerískri þýðingahefð og tilheyrandi hugmyndafræði.24 Hann komst að þeirri niðurstöðu að almennt væri til þess ætlast að þýðingar litu ekki út fyrir að vera þýðingar. Textarnir ættu að vera einfaldir og áreynslulausir aflestrar og það sem væri framandi í þeim ætti frekar að dylja en að gera sýnilegt. Þýðingar nytu í þeim efnum minna frelsis en frumtextar þótt þver- sagnarkennt mætti virðast. Til að hlífa lesendum væri beitt að- ferðum á borð við heimfærslu og fagurfræðileg viðmið markmálsins og markmenningarinnar yfirfærð á textann. Þess utan væri oft ekki greint frá nafni þýðandans. Á grundvelli þessarar greiningar kallar Venuti eftir viðnámi og hvetur þýðendur til að hleypa hinu framandi inn í textana. Hann hvetur til framandgervingar í þýð- ingum, aðallega af pólitískum ástæðum og er gagnrýninn á hið mikla forræði enskumælandi, norður-amerískrar menningar. Þótt þýðingahefðir á þýsku samsvari ekki þeim ensk-amerísku eru til- hneigingarnar svipaðar að hluta til. Í tilviki þýðinga af íslensku á þýsku er mikilvægast að vera vakandi fyrir því, hvort sjá megi merki um forræði eða a.m.k. ójöfnuð á milli menningarheima. Samhliða framandgervandi textanálgunum er hægt að nýta hliðar- texta til að gera þýðingarvinnuna gagnsæja eða a.m.k. sjáanlega. Síðan á tíunda áratug 20. aldar hafa femínískir þýðingafræðingar og þýðendur beint sjónum sínum að kerfisbundnum ósýnileika kvenkyns þýðenda og bent á að sporna mætti gegn þessum ósýni- leika m.a. með notkun innganga, for- og eftirmála, athugasemda, 23 Isländische Märchen, 1884, „Einleitung“, bls. XXII. 24 Lawrence Venuti, The Translator’s Invisibility. A History of Translation, London og New York: Routledge, 2002 [1995].
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Milli mála

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Milli mála
https://timarit.is/publication/1074

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.