Milli mála - 2018, Blaðsíða 122

Milli mála - 2018, Blaðsíða 122
SKÁLDSAGAN 101 REYKJAVÍK Á RÚSSNESKU 122 Milli mála 10/2018 Slanguryrði eru annað og mun áhugaverðara svið þar sem nýsköpun á orðum og orðaleikur koma við sögu. Aðalhetjan í skáldsögunni notar oftar en ekki sérkennilegt slangur sem er blanda af algengum slanguryrðum og orðum sem eru tilbúningur höfundarins.5 Þótt mörg slanguryrði í bókinni séu sköpunarverk Hallgríms eru þau búin til eftir sömu „uppskriftum“ og raunverulegt íslenskt slangur; oft eru þetta ensk orð sem hafa aðlaðast íslenska beygingar- kerfinu algerlega eða að hluta til. T.d. er orðatiltækið „að standa í hæönnum“ búið til með því skipta „hey“ (í samsetta orðinu „hey- annir“) út fyrir kveðjuorðið „hæ“ og skýrt af höfundinum sem „vera staddur í fjölmennu teiti og þurfa að heilsa mörgum“ (378). Lýsingarorðið „sæsaður“ kemur af enska orðinu size með íslensku viðskeyti. Orð á borð við „kjúkl“ eru tökuþýðingar af samsvarandi enskum slanguryrðum (chick) og dæmi eins og „gúffí“, „póný“ og „sæn“ eru „hreinræktuð“ ensk orð. Sem betur fer er hægt að finna hliðstætt fyrirbæri í rússnesku, einkum hippaslangur frá áttunda áratugnum, en mörg orð frá því tímabili lifa enn góðu lífi í nútímamáli, t.d. „шузы“ (shúzy), „флэт“ (flet), „хаер“ (khajer), af ensku orðunum; shoes, flat og hair, þannig að slíkt málfar hljómar ekki úrelt. Á rússnesku fékk Hlynur Björn að nota þetta slangur og einnig var hægt að búa til fleiri rússnesk enskuskotin nýyrði eftir sama mynstri, með því að nota enskar orðarætur og rússnesk við- eða forskeyti: orðin петсы (petsy), „юзлессный“ (júzlessnyj), „вейст-ов-манишный“ (vejst-ov-maní- shnyj) og „отсимпсониться“ (otsímpsonítsja) eru dregin í nefndri röð af ensku orðunum pets, useless, waste of money og sérnafninu Simpson. Einnig má taka dæmi af því þegar enskt viðskeyti er notað með rússnesku orði: „обалдейшн“6 (obladejshn, gón) = rússneska tal- málssögnin „обалдеть“ (obladet, að geggjast) + enska viðskeytið -tion („-шн“) sem er þekkt í nútímarússnesku, en þó aðallega sem hluti af tökuorðum. Hallgrímur notar einnig myndhverfingu til þess að búa til slanguryrði í 101 Reykjavík. Þannig verður orðið „kengúra“ heiti 5 Aftast í bókinni má finna lista með orðaskýringum. Vel að merkja þá er ekki algert samræmi milli þessa glósulista og málfars Hlyns Bjarnar: sum orð eru á listanum er hvergi að finna í bókinni, en nokkur orð sem hetjan notar vantar á glósulistann. 6 Tilraun til þýða eða yfirfæra nýyrði Hallgríms „gón“ = „stúlka sem allir góna á“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Milli mála

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Milli mála
https://timarit.is/publication/1074

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.