Milli mála - 2018, Blaðsíða 66

Milli mála - 2018, Blaðsíða 66
TARTUFFE Í SÖGU OG SAMTÍÐ 66 Milli mála 10/2018 um tvöfeldni, enda gæti misræmis hjá honum milli orðs og æðis. Gjá myndast í fjölskyldunni milli þeirra sem vilja halda uppteknum hætti og lifa borgaralegu líferni og hinna sem vilja taka upp strang- kristilega siði eins og Tartuffe mælir fyrir um. Blinda Orgons kemur ljóslega fram í frægu atriði þar sem hann innir þernuna frétta af Tartuffe og andvarpar hrærður: „Aumingja karlinn“, þegar hún segir hann taka vel til matar síns en sýnir fréttum af bágu heilsufari eigin- konu sinnar engan áhuga. Í öðrum þætti kemur fram að Orgon hefur hug á að gefa Tartuffe hönd dóttur sinnar. Misklíð kemur upp á milli elskendanna Maríönnu og Valère en Dorine sættir þau. Tartuffe birtist ekki fyrr en í þriðja þætti og er ekki fyrr stiginn á svið en hann biður þernuna að hylja barm sinn þar sem bert holdið gæti valdið syndsamlegum hugsunum. Í einu lykilatriði verksins játar Tartuffe ást sína á húsmóðurinni Elmíru. Stjúpsonur Elmíru, Damis, verður vitni að þessu og gerir föður sínum viðvart. Tartuffe játar sök en Orgon bregst við með því að reka son sinn að heiman og afræður að gera hann arflausan og ánafna Tartuffe allar eigur sínar. Í ofanálag gefur hann Tartuffe fullt leyfi til að umgangast eiginkonu sína auk þess sem hann hefur þegar lofað honum hönd dóttur sinnar. Það sem fyrir honum vakir er að kveða alla öfund í kútinn. Í fjórða þætti tekur Elmíra til sinna ráða og fær eiginmann sinn til að fela sig undir borði þannig að hann sjái með eigin augum ósæmilega háttsemi Tartuffes í hennar garð. Þá opnast loks augu Orgons og hann rekur Tartuffe af heimili sínu en þá er það of seint: Tartuffe er eigandi hússins og hefur auk þess undir höndum skjöl sem geta reynst fjölskyldu Orgons þung í skauti. Í fimmta þætti sendir Tartuffe sýslufulltrúa til að tilkynna Orgon að hann hafi einn dag til að flytja með fjölskyldu sína úr húsinu. Valère, unnusti Maríönnu, færir þær fréttir að Tartuffe hafi fengið yfirvöldum í hendur skjölin sem sanna að vinur Orgons hafi gerst brotlegur við konungsvaldið. Þetta gæti orðið Orgon dýrkeypt og því býðst Valère til að hjálpa honum að flýja og leita skjóls. Þá birtist Tartuffe með útsendara konungs en í stað þess að handtaka Orgon fyrir að hafa hylmt yfir samsæri gegn krúnunni, tekur hann Tartuffe til fanga fyrir svik, ógildir afsalið og náðar Orgon fyrir til- stilli konungs. Maríanna er lofuð Valère og allt fellur í ljúfa löð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182

x

Milli mála

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Milli mála
https://timarit.is/publication/1074

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.