Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1937, Síða 26

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1937, Síða 26
24 Reijkdæla. Veikin barst inn í héraðið í inarz, og varð fyrst vart við hana í Ljósavatnshreppi. Barst þangað með manni, sem kom frá Reykjavík. Heimilisfólk á 2 bæjum veiktist, en veikin barst ekki þaðan út. í maímánuði varð aftur vart við inflúenzu, og' barst veikin þá úr Húsavíkurhéraði. Kom þá á 2 bæi- i Reykdælahreppi. Veikin fremur væg og engir fylgikvillar. Öxarfj. Barst um miðjan marz bæði til Raufarhafnar og Kópa- skers, en náði þá ekki útbreiðslu hér að vestan. Á Raufarhðfn og í grennd lék hún lausum hala. Var þar væg. Barst aftur litlu síðar til Kópaskers, koinst á nokkur heimili í Núpasveit og var þar þung. Aldrei fór hún út fyrir Presthólahrepp og dó út að fullu fyrri hluta maí. Vopnafj. Nokkur tilfelli, að vísu mjög fá, sá ég, sem líktust inflú- enzu. Var þar um að ræða snögg veikindi með allháum hita, þraut- um í kviðarholi og' öðrum helztu einkennum inflúenzu. Seyðisfj. Inflúenza er ekki talin hafa gengið á árinu, þó 4 tilfelli séu á farsóttaskrá. í febrúar leitaði hér hafnar enskur togari með 4 veika menn með typiskri inflúenzu. Héráðslæknir fór um borð, skoðaði sjúklingana og stundaði í 2 daga, án þess að kæmi að sök. Síðu. Barst á 2 heimili í héraðinu í byrjun marz. Á þriðja heimilið barst veikin úr Mýrdal, en varð stöðvuð. Ég taldi sjálfsagt að tnka upp varnir gegn veikinni, og vildu héraðsbúar það gjarna. Varð svo að samkomulagi við sýslumanninn í Vík, að hann — í samráði við héraðslækninn þar — léti mig vita um, ef þá leiðina kæmi inn í héraðið fólk, sem sinithætta gæti stafað af. Var það fólk svo ein- angrað heima hjá sér, þar til grunlaust þótti. En það vildi nú svo vel til, að engir fleiri reyndust smitaðir af þeim, sem komu inn í héraðið, enda var sóttin farin að réna i Reykjavík, er aðalsamgöng- ur hófust að vorinu. Mýrdals. Barst í héraðið (Pétursey) frá Reykjavík. Tók flesta bæi í Út-Mýrdal og 2 heimili í Vík. Vestmannaeyja. Með vermönnum, sem komu hingað lir Reykjavík, og sömuleiðis að austan barst hingað inflúenza um mánaðamótin janúar—febrúar. Veikin var væg fyrst í stað og breiddist dræmt út, en um miðjan febrúar tók hún að breiðast ört út og tók ýmis heimili. Fór fljótt yfir, og tóku flestir hana síðari hluta febrúar- mánaðar og' í marz. Þegar eftir 3ja vikna tíma frá því að veikin byrjaði, fór hún að verða þyngri og meira að bera á fylgikvillum, lungnabólgu, taugaveiklun, eyrnabólgu o. s. frv. Rangár. Barst hingað í byrjun marzmánaðar. Breiddist strax nokk- uð út og náði hámarki í aprílmánuði, en fór svo hægt rénandi í maí og júní. Veiki þessi var allþung á mörgum, en náði aldrei mikilli útbreiðslu. Eyrarbakka. Gekk yfir héraðið, aðallega í marz og nokkuð í apríl. Sóttin allþung. Margir fengu slæint lungnakvef og voru lengi að ná sér. Grimsnes. Inflúenza barst hingað i byrjun marz frá Reykjavík. Breiddist töluvert út í byrjun í 2 hreppum eítir fjölmenna jarðarför. Var þá sett á algert samkomubann um tíma, og breiddist veikin mjög hægt út eftir það. Veikin var þung á mörgum, einkum lasburða fólki,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.