Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1937, Blaðsíða 77

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1937, Blaðsíða 77
gamall, varð fyrir „bómu“ á bát, er féll úr nokkurri hæð ofan á hné hans og hlaut fract. malleol. extern. sin. Kona, 67 ára gömui, datt á gólfi og hlaut af framhandleggsbrot. Kona um sjötugt og önnur kona, 46 ára, skullu niður í hálku og handleggsbrotnuðu um úlnliði. Piltur, 14 ára gamall, var á skautum i hálku á götunni, náði í bifreið, sem dró hann á fullri ferð. í einni svipan missti bifreiðarstjórinn vald á bifreiðinni, og rann hún á lágan grjótvegg með annað hjólið. Við það hvolfdi henni, og varð pilturinn undir kassa hennar, sem lenti á brjósti hans og bringspölum. Hlaut af mikil meiðsli (ruptur. hepat.). Lagður á sjúkrahús. Var sprungán saumuð saman og blóð- rás stöðvuð, en hún var mikil úr sprungunni. Drengurinn virtist hress eftir 3—4 tíma, þegar hann hafði náð sér eftir ,,shockið“, en sjálfsagt þótti mér að ,,opna“, og kom þá hið sanna í ljós. Drengur- inn nú við góða heilsu. Sjómaður, 29 ára gamall, var að dragnóta- veiðum. Skrapp hann að spilinu til að slaka á öðru tóginu og inn í spilkoppinn. Ætlaði hann að rífa kápuna með því að taka í stopp- vélina, en í því slóst hann yfir um ,,koppinn“ og lenti með vinstri handlegg undir tógið. Brotnaði á vinstri upphandlegg og framhand- legg, sem tættist mjög i sundur. Hann hélt handleggnum, en átti í þessu í fullt misseri. Stundar nú sjóróðra. Sjómaður, 24 ára gamall, Þjóðverji, var við drátt á botnvörpu. Lenti með hægri hönd milli borðstokks og gálga, fékk mikið sár á hægri þumalfingur og marði handarbak og fingur og braut þá. Sjómaður, 19 ára, Þjóðverji, var við vinduna, rann lil á þilfari og' lenti með 4. og' 5. fingur vinstri handar undir tóginu á spilinu. Braut þá og tætti í sundur. Sjómað- ur, 39 ára, Hafnarfirði, á togaranum Haukanesi, var að skipta um hlera á bakborð að aftanverðu og taka hlera úr skorðum. Afturg'ils lastur á „brakketi" hlerans, sem gils var krókaður í. Gilsinn krók- aðist af og féll á hann, og varð hásetinn á milli hlerans og aftur- gálgans með brjóstið. Braut 4 rif hægra megin. Batnaði. Sjómaður, 16 ára, Þjóðverji, var við stýri, ætlaði að snúa skipinu á bakborð, en sjór kom undir það og skall þá stýrishandfangið á hægri fram- handlegg og braut hann neðan miðju (báðar pípur). Sjómaður, 49 ára, Þjóðverji, skall á þilfari í stórsjó. Hlaut fract. condyl. tib. sin. Sjómaður, 26 ára, lenti með hægri hönd milli gálgatrissu og A'írs. Reif og tætti vöðva í þumalfingursgreip og blæddi mikið. Batnaði. Eyrarbalcka. Slysfarir tíðar og sumar stórkostlegar. Fyrst er þess að geta, að enskur togari fórst með allri áhöfn í brimgarðinum skammt fyrir austan Eyrarbakka aðfaranótt hins 31. marz. Slyssins varð ekki vart úr landi, fyrr en allt var um garð gengið, enda hefði það engu máli skipt, því að skerjagarðurinn er það langt undan landi, að engri björgun hefði verið hægt við að koma. Fract. phal. II. dig. III. man. dextr. 1, ossis metatars. I. ped. dext. 1, proc. coracoidei scap. dextr. 1, claviculae 1, antibrachii dextr. 1, cruris 1, femoris complic.. 1, costae 5. Lux. antibrachii 2, humeri 2. Vulnera incisa et con- quassata 22. Combustiones II. grad. 5. Vulnera sclopetaria 2. Dis- torsio humeri 1, pedis 4, genu 5, pollicis 1. Contusiones 26. Commotio cerebri 4. Corp. alien. oculi 8, pharyngis 2. Af völdum bílaksturs slösuðust 13 menn. Um skotslysin er þessa að geta: Skot hljóp úr
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.