Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1937, Blaðsíða 84

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1937, Blaðsíða 84
82 stækkun og breyting á sjúkrahúsinu er til stórbóta. Allur kostnaður við þetta nemur um lcr. 15000,00. Á röntgenstofunni voru gerðar 65 gegnlýsingar á 50 sjúklingum og' 15 myndatökur. Ljósböð fengu 50 sjúklingar, mest börn. NorðjJ. Þegar sjúkrasamlagið skyldi tarka til starfa, fór bæjar- stjórnin að hugsa um möguleika til að reka sjúkrahúsið. Ekki treysti hún bænum til að standa straum af rekstrinum, en það ráð var tekið að semja við hjúkrunarkonu, hér búsetta, um rekstur. Saindist svo, að hún leigði sjúkrahúsið með öllum áhölduln og innanstokks- munum fyrir kr. 2000,00 á ári. Leiguna á hún að g'reiða með því að halda 2 þurfalinga bæjarins fyrir kr. 1000,00 á hvorn árlega. Það er óhætt að segja, að óánægjan er ahnenn með sjúkrahúsið og litbúnað allan. Hefir oft verið talað um umbætur á því, en alltaf strandað á því sama: getuleysi bæjarins. Eyrarbakka. Hér er ekkert afdrep fyrir sjúka menn. Það er sú hörmung, sem engin orð fá lýst, að geta ekki, hvað sem við lig'gur að heita má, líknað sjúkling, sem ríður lífið á að komast af heimili sínu til handlæknisaðgerðar eða vegna annarra brýnna nauðsynja. Keflavíkur. Sjúkrahús Rauðakrossins byrjaði að starfa á þessu ári í Sandgerði. Tel ég það ágæta bót frá því sem var, en betri stað hefði mátt velja. B. Sjúkrahjúkrun. Heilsuverndun. Sjúkrasamlög. Hjúkrunarf élög. 1. Hjíikrunarfélagið Líkn í Rvík gerir svofellda grein fyrir störf- um sínum á árinu: Árið 1937 hafði hjúkrunarfélagið Líkn 5 hjúkrunarkonur í fastri þjónustu sinni frá 1. okt. 1937, en frá þeim tíma 6. Störfum þeirra var skipt þannig, að 2 þeirra unnu að heimilisvitjanahjúkrun til 1- okt. 1937, en frá þeim tíma 3. Við ungbarnavernd Líknar starfaði 1 hjúkrunarkona og 2 við berklavarnastöðina. Stöðvarhjúkrunarkon- urnar hjáljiuðu til í sumarleyfum og á frídögum, þegar þess var þörf. Farið var i 11381 sjúkravitjun, þar af voru 9387 sjúkrasam- lagsvitjanir. Vakað var í 11 nætur. Dagvaktir voru 7%. Berklavarnarstöðin. Alls komu til stöðvarinnar 2594 manns lil rannsóknar á árinu. Af þeim komu 2061 í fyrsta sinn, en 533 voru kunnir stöðinni áður. Hinir nýkomnu skiptust þannig: karlar 466, konur 848 og börn 747. Af hinum nýkomnu voru 131 eða 6,4% með virka lungnaberkla. Smitandi voru 62 eða rétt 3%. Auk þess fundust greinilegar berklabreytingar (að mestu óvirkar) hjá 497 eða 24,1%. 631 sjúklingur var röntgenmyndaður, 4421 skyggndur, 26 var vísað í Ijóslækningar og 112 sjúklingum var útveguð heilsu- hælis- eða spítalavist. Séð var um sótthreinsun á heimilum 38 smit- andi sjúklinga. Gerðar voru 809 loftbrjóstaðgerðir á 70 sjúkling- um, 422 hrákarannsóknir og 598 berklaprófanir. Alls fóru fram 5967 læknisskoðanir á stöðinni. Stöðvarhjúkrunarkonurnar fóru í 3040 heimsóknir ó heimilin. 550 heimili voru undir eftirliti frá stöð- inni á árinu. Allar aðgerðir og eftirlit frá stöðinni var sjúklingun- um að kostnaðarlausu. Heimsóknardagar að viðstöddum læknum voru 4 sinnum í viku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.