Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1937, Blaðsíða 96

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1937, Blaðsíða 96
94 hafa fengið 14—19 aura fyrir iítrann, en hún hefir verið seld út á 35 aura. Fjárhagur Mjólkurfélagsins er mjög þröngur og sízt batnandi. Bændur í Strandahreppi og Leirár- og Melahreppi selja alla sína mjólk til Reykjavíkur. Borgarnes. Mjólkurframleiðsla mun fara vaxandi, og á það meðal annars rót sína að rekja til sauðf járfækkunar af völdum mæðiveiki. Kúnum fjölgar og verksmiðjan vinnur úr mjólkinni af fullum krafti niðursoðna injólk, osta, skyr og smjör, og þykja það góðar vörur. Mjólkursamlagið hefir aukið húsakynni sín, og eru þau að verða hin prýðilegustu. Meðal annars komin hreinleg og snotur mjólkursölu- húð, þar sem hreinsuð mjólk er seld og' rjómi, smjör, skyr og ostur. Ólafsvíkur. Mjólkursala er engin til kauptúnanna. Þau framleiða sjálf næga mjólk handa sér. Dala. Mjólkursala ekki teljandi. Reykjarfj. Mjólkurframleiðsla er af skornum skammti og virðist sem stendur tæplega til heimilisþarfa. Dálítið er samt selt af mjólk á sumrin til sildarstöðvanna. Smjör- og' skyrgerð er óvíða nokkur, en lólk kaupir smjörlíki lil viðbits. Miðfj. Mjólkurframleiðsla er svipuð og undanfarin ár. Á flestum tímum árs mun alls staðar vera næg neyzlumjólk bæði í sveitum og kauptúnum. Mjólk mun aðeins seld frá 2 næstu bæjum við Reykja- skóla til skólans. Eru þar þrifnaðarheimili. Rjómabú lét kaupfélagið reisa á Hvammstanga siðastliðið vor, en það hefir enn þá ekki tekið til starfa. Sauðárkróks. Mjólkursamlag er hér í kauptúninu. Virðist vera gott lag á því. Er hér því næg'ur kostur mjólkur, því að flest heimili í kauptúninu hafa eina eða fleiri kvr. Samtals eru þær um 150. Ólafsfj. í þorpinu munu vera um 50 kýr, en æði mikið hefir borið á kvillum í þeim, og verða þær ekki lang'Iífar. Töluverð mjólk sekl liingað, sumpart frá bæjum í nágrenninu allt árið og sumpart frá Akureyri (mjólkursamlaginu) seinni part sumars og að haustlagi. Vegna mjög lélegra kúahaga eru flestar kýr haustbærar eða snemm- bærar, og eru því mjólkurvandræði á haustin. Seld niun vera mjólk frá 6 sveitabæjum hingað. Höfðahverfis. Mjólkursala var frá 18 eða 19 bæjum til Akureyrar yfir vor- og' sumarmánuðina. Nokkur mjólkursala er einnig hér á Grenivík manna á milli, meðan geldstöðutíminn stendur yfir hjá þeim, sem aðeins einn grip eiga. Seyðisfj. Mjólk er hér næg í kaupstaðnum og meðferð hennar góð yfirleitt. Berufj. Mjólkursala er engin, nema dálítil manna á milli hér í þorp- inu eftir því sem stendur á kúm. Vestmannaeijja. Nautgripatala svipuð og áður, um 320 kýr. Rækt- un hefir fleygt fram nú seinni árin. Mjólkina selja framleiðendur beint til neytenda. Dýralæknir dvaldi hér síðastliðið haust og fram- kvæmdi berklarannsóknir á Öllum nautgripum hér. Fannst enginn þeirra með berklaveiki, né grun um þá veiki. Eyrarbakka. Þorpin framleiða næga mjólk handa sér. Um 130 kýr í hvoru þeirra. Mjólkursala er nokkur milli húsa, en ekki hafa fram-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.