Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1937, Blaðsíða 91

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1937, Blaðsíða 91
89 hollari en stóru steinkumbaldarnir, sem aldrei urðu fullgerðir og of dýrir í rekstri, ekki sízt vegna upphitunar. Hóls: 1 hns, vandað steinhns, byggt í þorpinu á þessu ári. Vatns- teiðslu í þorpinu bíða menn eftir með óþreyju, og er það að vonum. Fráræslan hefir ekki breytzt hið minnsta til batnaðar frá því i fyrra. Hesteijrar. Húsakynni víðast sæmileg og þrifnaður í góðu meðallagi. Reijkjarfj. 4 íbúðarhús hafa verið byggð á árinu og öll sæmilega góð, 1 úr steinsteypu, 2 úr timbri með steyptum kjallara og 1 úr timbri og torfi. Húsakynni eru heldur að færast í betra horf. Þó eru enn þá mestu greni sums staðar. Þrifnaði er mjög' víða ábótavant. Lús og fló eru algeng fyrirbrigði, og umvöndun um slíka hluti virðist lítinn árangur bera. Aðeins fá heimili hafa salerni og þau af lélegri gerð, oft niðurnídd og illa umgengin. Hólmavíkur. Húsakynni, sem voru reyndar í betra lagi áður, eftir því sem gerist til sveita, fara óðum batnandi, því að árlega er eitt- livað byggt, og hrörlegustu bæjunum fækkar nú óðum. Er þess að vænta, að bættur þrifnaður sigli í kjölfar bættra húsakynna. Mið/j. Nokkur ný hús hafa verið byggð á árinu, aðallega í sveitinni, og fleiri eru ráðgerð. Hús, sem nú eru byggð í sveitum, eru, að því er ég held, yfirleitt minni en tíðkaðist síðustu áratugi, og tel ég það kost, því að einn af aðalókostum húsa í sveitum er það, hve ilta þau eru upphituð. Blönduós. Ýmsir bæir hafa verið byggðir upp að meira eða minna teyti og sumir frá rótum, enda eru bæjarhús hér allvíða orðin nijög gömul. Alls munu nú vera steinhús á 34 bæjum í héraðinu, en auk þess hafa bæir verið sums staðar stey])tir að einhverju leyti. Timbur- hús eru aftur á móti tittölulega fá í sveitum. Þrifnaður er vlðast livar góður innanluiss, en tiltölulega verri utanhúss. Niðurskipun íbúðarhiisa og litihúsa, einkum fjósa, þar sem allt hefir vei’ið reist frá grunni, er víðast hvar óregluleg og ekki smekkleg, en í því efni mun víðar vera pottur brotinn. Menn fá úr Reykjavík teikningar af sjálfum íbúðarhiisunum, sem yfirleitt eru snotur og hentug, og hrúga svo upp fast við þau fjósum og haughúsum, án þess að gæta sam- ræmis, smekks eða þess að fá [>að skjöl af þessum mannvirkjum, sem gæti orðið lil þess að koma mætti upp góðum skrúðgörðum, sem annars er talsverður áhugi fyrir. Sauðárkróks. Húsakynni víðast köld og ekki laus við raka. Hin nýju hús, byggð að tilhlutun Byggingar- og landnámssjóðs, bæta litið úr skák, því að bændur hafa ekki efni á að hita þau upp. Ólafsfj. 2 steinhús reist á árinu, annað sem gistihús. Ábótavant er þrifnaði kringum fiskhús hér í þorpinu. Einnig eru fjóshaugar inni á milli húsa til mikilla óþrifa, þótt hi’einsaðir séu í burtu að vorinu. Svarfdæla. Enn hafa verið reist nokkur hús í héraðinu, en þó mun færri en næstu árin á undan. Mun nú orðið færra af torfbæjum í héraðinu en húsum úr steinstevpu eða timbri. Á þrifnaði verða ekki miklar breytingar frá ári til árs, en alltaf má heita, að miði í áttina til aukins þrifnaðai’, og sést það bezt, þegar litið er yfir langt tíma- bil. T. d. voru fyrir fullum 30 árum ekki neina fá heimili algerlega 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.