Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1937, Blaðsíða 27

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1937, Blaðsíða 27
25 og náðu margir sér ekki, fyrr en komið var fram á sumar. 3 tilfelli eru skrásett hjá mér í desember. Maður kom á heimili norðan úr landi og veiktist með inflúenzueinkennum, þegar hann kom heim. Fáuin dögum síðar lasnast svo fleira fólk á heimilinu, og sá ég 3 af þeim. Höfðu þeir ótvíræð inflúenzueinkenni. Veikin breiddist ekki út frá þessum bæ. Keflavíkur. Byrjaði að stinga sér niður í marzmánuði. Var þá búið að ganga allþungt kvef, sem tók sig upp aftur í sumum og' líkt- ist inflúenzu. Inflúenzunni fylgdi hár hiti, höfuðverkur, beinverkir og særindi í hálsi. Með henni var töluvert af fylgikvillum, t. d. lungnabólgu, eyrnakvillum, og vissi ég um eitt tilfelli af nephritis haemorrhagica. Skóla- og samkomubann var sett þann 13. marz, og var því haldið til 1. apríl, en þá var það afnumið. Veikin fór hægt á sumuni bæjum tíndi fólkið upp smátt og smátt, en lagði á öðrum bæjum fljótlega alla í rúmið. 10. Mislingar (morbilli). Töflur II, III og IV, 10. S júklingafjöldi 1928—1937: 1928 1929 1930 1931 1932 1933 1934 1935 1936 1937 Sjúkl......... 2293 3026 „ 31 132 „ „ 16 8245 163 Dánir ........ 2 13 1 „ „ „ „ „55 5 Eftirhreytur í 6 héruðum eftir faraldurinn 1936, deyja síðast út í Svarfdælahéraði með marzmánuði og höfðu þá gengið síðan í febrúar- mánuði árið fyrir, að þeir fluttust á land í Bíldudalshéraði. Læknar láta þessa getið: Stykkishólms. 8 tilfelli skráð í janúar, og eru það síðustu tilfelli þessarar farsóttar, sem hafði gengið um héraðið frá því í maí 1936 og út það ár. Voru þau létt og fylgikvillalaus. Iiofsós. Mislingar koinu hingað frá Siglufirði í árslok 1936 og fóru nokkuð um héraðið. Nokkuð af fullorðnu fólki tók veikina, og varð sumt ákaflega illa úti. Svarfdæla. Leifar frá fyrra ári. Akureyrar. Gengu í janúar (eftirstöðvar frá fyrra ári). Encephalitis upp úr mislingum fengu 3 sjúklingar í janúarmánuði. Öxarfj. Höfðu borizt á einn bæ í Kelduhverfi seint á árinu 1936 og eru ekki taldir útdauðir þar fyrr en i janúar þ. á. 11. Hettusótt (parotitis epidemica). Töflur II, III og IV, 11. .S’ júklingafjöldi 1928—1937: 1928 1929 1930 1931 1932 1933 1934 1935 1936 1937 Sjúkl.............. 998 1858 325 4 3 2 „16 1 Læknar láta þessa getið: Þingeyrar. 2 tilfelli (aðeins 1 skráð). Englendingar. Veikin breidd- ist ekki út. 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.