Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1937, Blaðsíða 74

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1937, Blaðsíða 74
72 malleolaris 4, costae 10, claviculae 3, fibulae 2, patellae 1, ossis metacarpi 1. Distorsiones 10. Höfðahverfis. 79 ára hálfblind kona datt um þrösltuld og braut á sér hnéskel og upphandlegg. Lux. humeri: Sjúklingurinn, sem var maÖur um sextugt, var á gangi, en rann. á svelli. Bar hann hendina fyrir sig um leið og hann datt. Commotio cerebri, með inpressions- fract. framan til á enni: Þetta slys vildi svo til, að krakkar, sem voru á berjamó hér ofan við Grenivík, voru að leika sér að því að velta steinum niður bratta brekku, en svo ólánlega vildi til, að steinn lenti á enni 4 ára drengs, sem undir brekkunni var. Hjóst í sundur ennið upp við hársrætur, og brotnaði ytri skelin af os frontale. Dreng- urinn féll í hálfgert' dá. Sárið greri fljótt, og náði drengurinn sér fljótlega aftur. Maður féll af hestbaki og hjóst nokkuð í andliti, en hlaut ekki önnur meiðsli. Auk þessa komu til mín með fract. costae 1 sjúklingur, öngulstungu 1, distorsio 2, corp. al. dig. 2, corp. al. ocul. 2, contusiones 4, incisio 1, corp. al. vag. 1. Reykdæla. Karlmaður, 19 ára gamall, í Laugaskóla rak fótinn gegn- um glugga og skar í sundur tendo Achilles. Sinin saumuð saman. Fract. radii 3, fibulae 2, cruris 1, femoris 1 (karlmaður, 41 árs gamall). Lux. coxae suprapubica 1 (karlmaður, 23 ára gamall). Com- motio cerebri 2 (1 karlmaður, 58 ára gamall. Bílpallur skall á höfuð sjúklingsins og lenti á augabrúninni. Augað sprakk við áverkann, og rifnaði út úr augnkróknum. Löskuðust bein þar allmikið. Sjúkling- urinn hafði uppköst næstu 2 daga á eftir, missti sjón á auganu, lá um mánuð, en hefir nú náð sér nokkurn veginn eftir áfall þetta. Hitt kona, 67 ára gömul, var á gangi úti, datt og kom niður á höfuðið. Læknis vitjað á öðrum degi frá því að slysið varð. Var þá konan orðin meðvitundarlaus, og dó hún næsta dag). Öxarfj. Stór meiðsli voru tíð, og voru flest á sumrinu í sambandi við ferðalög eða bifreiðar eða hvort tveggja. Sagt var, að drekk- hlaðin bifreið hefði farið yfir smátelpu og var urð undir, en ég hygg þetta alrangt, heldur stykki telpan út af dyraþrepi vagnsins. Hún lærbrotnaði. Þetta er eina meiðslið, sem ég veit með vissu, að ekki varð jafngott, þvi að stytting varð ofurlítil. Fám dögum síðar datt önnur smátelpa í leik og braut tibia. Hjá ungum manni fract. radii, öðrum fract. ulnae og commotio cerebri, auk þess sem við lá, að hann hengdist í aktaumum kerruhests, er dró hann. Stúlka hellti yfir sig sjóðandi vatni og brenndi bæði læri öll að framan og aðra rist. Mað- ur, sem var við vegagerð suðvestur á Mývatnsöræfum, vestur af ferju við Grímsstaði, datt út af mjög hlaðinni vörubifreið, og fór afturhjól yfir báða fótleggi, þar sem kálfi var gildastur. Annar fót- ur virtist heill (injög marinn og bólginn), en á hinum var opið brot á miðjum sköflungi og það bein allt i skrapandi skeljamolum niður að ökkla. Ég tók það ráð að láta manninn liggja kyrran í tjaldi sínu. Þar gat honuin liðið vel, ef allt g'engi vel, enda gat flutningur kostað, að allt gengi síður vel. Sárið greri án infectionar. Maðurinn lá þarna i að minnsta kosti 4—5 vikur og var svo fluttur austur, heim til sín, þá að ég hygg nærri gróinn. Þá braut og' einn ungur maður fót (fr. fibulae). Coinmotio cerebri -f- luxatio coxae -j- contusiones et vulnera
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.