Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1937, Blaðsíða 60

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1937, Blaðsíða 60
traumat. invet. 1, iritis & iridocycl. seq. 4, keratoconj. ekzemat. 1, leukoma corn. total. 1, macula corn. 6, meibomitis 4, „mouches votantes“ 1, myopia 27, neuritis supraorbitalis 1, oedema palpebr. 1, opacitates corn. cong'en. 1, opthalmopleg. ext. congen. 1, phthisis bulbi 3, presbyopia 23, presb. praecox 2, presb. tarda 1, ptosis congen. 1, retinitis pigm. 1, scleritis 1, sclero-keratitis 1, strab. convergens 6, ulc. corn. simplex 1, verrucae palpebr. 1. Sjúklingurinn með conj. trachomatosa seq. er 71 árs ógift kona, nú til heimilis á Siglufirði. Leitaði mín fyrst í ágúst 1929. Hafði hana síðan til meðferðar á Akureyrarspítala i ca. lti vikur, en áleit, að þeim tíma liðnum, forsvaranlegt að levfa henni að fara heim með lyf, ásamt fyrirlagi um að sýna sig á hverju ári. Næst vitjaði sjúk- lingurinn mín í ágúst 1931, og var þá ástandið sem hér segir: V. o. d. ÍÍ2 -f- 0,50. V. o. s. fg. í 4 mtr. Mikill óreglulegur astigmatismus, sér engu betur með cyl. gl. Ekkert að sjá við opthalmoscopi. Á efri % corneae eru óreglulega lagaðar maculae eftir pannus trachomatosus, meiri og þéttari v. megin. A conj. palp. sup. er mikið af gömlum örum. Nokkur tarsusbeygla. Vottur af argyria palp. inf. Engin sekretion og líðan í augum góð. Síðan hefir sjúklingurinn ekki látið sjá sig fyrr en í sumar. Kveður sér hafa liðið vel í augunum fram að þessu, og sjón haldist óbreytta, en hefir gengið til læknis síðustu dagana vegna rennslis úr augum eftir nýafstaðna inflúenzu. Sjón reyndist óbreytt frá því sem var. Sekretion ofurlítið meiri, engin merki upp á recidiv (,,korna“-myndun). í sambandi við þenna trachomsjúk- ling vil ég geta þess, að hinn 4. sept. 1937 leitaði mín kona úr Skaga- firði, 42 ára að aldri, vegna galla á sjónlagi. Sagði hún mér, að fvi'ir 22 árum hefði hún leitað augnlæknis (A. F.) vegna þrota í augum. Kvað hann trachoma ganga að henni og gizkaði á, að hún myndi hafa smitazt af útlendum betliflækingum (svo kölluðum „Armeníumönn- um“, en þeir ftökkuðu hér víða um land, laust eftir aldamótin), seni höfðu komið á heimili hennar 10 árum áður. Var hún um hríð til meðferðar hjá augnlækni, og notaði siðan „sterkt meðal“ (As?) heima hjá sér í heilt ár. Hefir síðan verið góð i augunum, og ekkert rennsli úr þeim. Innan á báðum augnalokum finnast typiskar trach- omörmyndanir, en corneae eru vel gegnsæjar. Á h. cornea er þó tals- verður óreglulegur astigmatismus, sem sjúklingurinn hefði vel getað fengið upp úr pannus trach., en hann getur batnað og horfið alveg ótrúlega, ef tilfellið er ekki orðið allt of gamalt, og rétt meðferð er viðhöfð. Ég tel fullvíst, að hér hafi verið um trach. að ræða, en þykir mjög ólíklegt, að sjúklingurinn hafi smitazt svo snemma. En hati smitun ekki orðið samkvæmt ágizun A. F„ hvernig hefir hún Þ» atvikazt? Hér er um ungling að ræða, uppalinn á fremur afskekktu sveitaheimili, ungling, sem ekkert fer og' fáa hittir, nema næstu na- granna. Beinast liggur við að álíta, að smitun hafi borizt frá Siglu- firði gegnum einhvern óþekktan þriðja mann. Síðan síldariðnaður hófst á Siglufirði, hafa samgöngur milli hans og Skagafjarðar verið mjög miklar yfir síldartímann, og óhætt er að gera ráð fyrir, að til Siglufjarðar komi alltaf öðru hverju og' hafi komið útlendir trachoin- sjúklingar. Hvað fyrrgreinda Sig'lufjarðarkonu snertir, þá mun hun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.