Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1937, Qupperneq 86

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1937, Qupperneq 86
84 minnsta móti, og innheimta á gjöldum fyrir störf hennar gekk nijög treglega. Aðaltekjur félagsins, auk árstillaga félaga, voru fyrir basar, er félagið gekkst fyrir, og lítilsháttar af minningagjöfum. Hagur fé- lagsins er nú mjög þröngur, ekkert útlit fyrir, að úr því rætist, og iiiun því félagið bráðlega leysast upp. Stykkishólms. í Stykkishólmi hefir kvenfélagið tekið aftur upp fyrri venju sína að hafa stúlku til hjúkrunar á heimilum. Hefir það komið mörgum að gagni og verið vel þegið. Tveir hreppar í hérað- inu njóta sérstaks styrks úr ríkissjóði til læknisvitjana, Miklaholts- hreppur og Eyrarsveit, sá fyrri 200 króna og hinn síðari 500 króna. Vegna þess, hve erfitt er að sækja lækni út í Eyrarsveit, hrekkur þessi upphæð ekki nema þegar heilsufar er frekar gott, því að allar ferð- irnar eru farnar á sjó með mótorbátum. Hefir þessi kostnaður sum árin komist upp í 1400 krónur eða meira. Er nokkur hugur í mönn- um að reyna, hvort ekki væri tiltækilegt að ráða fasta hjúkrunar- konu, sem gæti ferðast á milli sjúklinga og verið eins konar milli- göngumaður milli sjúklinganna og læknisins. Tel ég líklegt, að þetta gæti að einhverju leyti sparað fólki ferðalagakostnað vegna læknis- vitjana. Bíldudals. Hjúkrunarfélagið hefir styrkt sjúklinga með fégjöfum aðeins. Akureyrar. Samkvæmt hinum nýju alþýðutryggingarlögum starfar eitt sjúkrasamlag í bænum. Allflestir bæjarbúar munu nú vera komn- ir í þetta sjúkrasamlag. Munu flestir mjög ánægðir með sjúkrasam- iagið með því fyrirkomulagi, sein nú er á því. Því miður virðist bera allmikið á því, að sjúklingarnir misnoti þau réttindi, sem þeir verða aðnjótandi með veru sinni i sjúkrasamlaginu. Aðsókn að læknum liefir aukizt gífurlega, og meðalanotkunin virðist vera alveg óhóf- iega mikil. Það virðist því miður vera svo, að sjúklingarnir heimti af læknunum að fá meðul bæði í tíma og ótíma, og ef einhver lækn- anna maldar eitthvað í móinn og álítur ekki, að sjúklingnum sé nauðsynlegt að halda áfram með þau meðul, sem hann hefir haft, eða fá önnur ný, er reynslan því miður sú, að sjúklingurinn snýr sér bara til annars læknis og fær þar það, sein hann biður um. Að mínu áliti er ástæðan til þessarar misnotkunar fyrst og fremst sú, að sjúkling- arnir geta farið svo oft sem þeiin sýnist til læknis og til svo margra lækna, sem þeim sýnist, án þess að greiða einn einasta eyri fyrir læknishjálpina, enda hefir reynslan hér orðið sú, að sami sjúkling- urinn hefir stundum farið til tveggja eða jafnvel fleiri lækna sama daginn og fengið meðul hjá báðum eða öllum við sama sjúkdómi. í öðru lagi er samningur læknanna við sjúkrasamlagið þannig, að þeim er greitt fyrir hverja vitjun og hvert viðtal og vilja því auð- vitað mjög ógjarna fæla sjúklingana frá sér með því að neita þeim um að skrifa upp á lyfseðla, sem ef til vill eru ekki bráðnauðsyn- legir fyrir sjúklingana, þar eð reynslan er sú, að sjúklingarnir i slíltum tilfellum ganga beint til nágrannalæknisins og fá þar það, sem þeir biðja um. Til frekari skýringar á aukningu lyfjanotkunar- innar við komu sjúkrasamlagsins, vil ég geta þess, að árið 1936 voru afgreiddir i lyfjabúðunum. hér 26033 lyfseðlar, en á árinu 1937 voru
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168
Qupperneq 169
Qupperneq 170
Qupperneq 171
Qupperneq 172
Qupperneq 173
Qupperneq 174
Qupperneq 175
Qupperneq 176
Qupperneq 177
Qupperneq 178
Qupperneq 179
Qupperneq 180

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.