Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1937, Blaðsíða 75

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1937, Blaðsíða 75
73 1. Um síðasta sjúklinginn verð ég líklega að geta nánar, með því að slys hans var með þeim ódæmum (t. d. að hann hólt lífi), að ein- hvers staðar verður að vera til um það skrifleg frásögn. (Nákvæm frásögn af dönskum tannlækni, sem hrapaði í Jökulsárgljúfur (80 —90 m fall), hélt lífi og varð alheill. Því miður of langt mál til að prentast hér.1) Vopnafj. Skotsár í brjóst og inn í v. lunga með broti á brjóstbeini og geislungum t. Fract. femoris 1, humeri 1, radii & costarum 1, costae 2, cruris supramalleolaris 1, ossis metatars. 1. Contusiones 6. Commotio cerebri 1. Vulnera incisa & contusa 15. Alvarlegasta slysið varð hér 17. febr., er S. G. bifreiðarstjóri varð fyrir skoti úr eigin byssu, sem leiddi hann til dauða 25. s. m. Hann mun hafa farið inn í fjöru og ætlað að skjóta sel, en engum náð og' gleymt, eða ekki hirt um, að taka skotið úr byssunni. Kom hann síðan að Mið- húsum, innsta býlinu hér og hitti að máli bóndann þar. Stóðu þeir úti undir vegg og ræddust við, og studdist S. fram á byssu sina þannig, að hlaupið hvíldi við bringspalir honuin, þegar skotið reið úr byssunni. En skotið mun hafa verið vænl selaskot. Um orsökina til þess að skotið reið úr byssunni er alls óvíst. Hins vegar er upp- lýst, að er þeir stóðu þarna og ræddust við, var hjá þeim lítill dreng- ur, og' er því ekki fjarri að ætla, að hann hafi rjálað eitthvað við byssuna, án þess að mennirnir tækju eftir því. Skotið tætti upp bringu mannsins, föt og hold frá beini vinstra megin á bringubeininu á 20 X 15 cm stóru svæði, reið 1 g'egnum II. og III. geislung v. meg'in og' inn í v. lungað ofarlega. Varð þetta hið hroðalegasta sár, auk þess sem skotið hafði verkað sem sprenging, brotið brjóstbeinið og eitthvað af geislungum og rifjum v. megin. Loft sogaðist strax inn í brjósthol og í gegnum sárið á lunganu. Maðurinn komst með naum- indum yfir fyrsta áverkann og lifði síðan í 9 daga við mikil harm- kvæli. Kona frá Djúpalæk á Langanesströnd var flutt hingað í sjúkra- skýlið vegna meiðsla, sem hún hafði hlotið við það, að mannýg kýr hafði haft hana undir og hnoðað. Var hún talsvert illa útleikin, mikið niarin á bring'u og handleggjum, auk þess með rifbrot eitt eða fleiri og fract. radii. Hún náði sér samt allvel og fór heim hress, þrátt fyrir háan aldur. Barn tveggja ára lærbrotnaði. Drengur féll af yfirbyggingu togara á járnbrún og brotnaði upphandleggur. Síma- maður datt af hestbaki og fótbrotnaði rétt ofan við ökklálið. Norðfi. Fract. ulnae 1, radii directa 1, typica 1. condyli lateral. liumeri 1, malleolar. 3, femoris 1, costae 4. Lux. humeri 2, cubiti lateral. 1. Distorsiones variae 6. Vulnera caesa 9, puncta 3, sclopetar. 1. Vulnera contusa et contusiones 45. Gombustiones 7. Corpora aliena 7. Eitt corp. al. cutis var óvanalegt: Stúlka ein kom til mín og sýndi mér svolítinn sej)a á hægri mjöðni. Hún sagði hann í fyrstu hafa verið örlítinn, en væri óðum að stækka. Fyrst sá ég ekkert annað en steingráan belg, líkan í lögun og að lit færilúsarafturhluta, en nokk- uð minni. í stækkunargleri sá ég' anga tifa við basis — lappirnar. Var þetta afturhluti skordýrs, sem stúlkan kallaði „lundalús“. Hafði hún 1) Birtist í Vikunni 38. tbl. 1939. 10
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.